Leita í fréttum mbl.is

Og ţá eru eftir sextán - áfrýjun Nepo hafnađ

Naka hrókerar međ báđum

Sextán manna úrslit Heimsbikarmótsins í skák hefjast kl. 10. Mikiđ gekk á 32 manna úrslitum. Atvik í skák Naka og Nepo (Nakamura og Nepomniachtchi) stal athyglinni í dag. Nakamura hrókerađi međ báđum höndum sem er stranglega bannađ. Hvorki Nepo né skákdómararnir gerđu athugasemd á međan skákinni góđ en Nepo áfrýjađi úrslitunum ađ skák lokinni. Bćđi vegna hrókunarinnar sem og ađ Naka vćri ađ snerta menn. Ţađ bar akki árangur og var niđurstađa áfrýjunarnefndarinnar sem hér segir:

  1. The committee decided that the result of the match shall stand in favor of Mr. Nakamura.
  2. According to article 4.7 of the FIDE Laws of Chess (A player forfeits his right to a claim against his opponent’s violation of Article 4 once he deliberately touches a piece). So the applicant has no right to ask to change the result of the game.
  3. The committee recommended that the chief arbiter has to give a warning to Mr. Nakamura and assure him to follow the article 4 of FIDE Laws of Chess (4.1 using one hand to do all his moves in all games and not to touch a piece to adjust it without informing his opponent or the arbiter or he will be forced to move the piece he touches without such necessary notification).
  4. The committee decided to return back the appeal fees (US $500) to Mr. Ian Nepomniachtchi and to assure him that in such cases he has to stop the clock at once and inform the chief arbiter to apply the Article 4 before he himself touches one of his own pieces and of course not after the game.


Nepo var ekki ángćđur međ niđurstöđuna og lét heyra í sér á Twitter: 


Ekki er hćgt ađ sjá ađ áfrýjunarnefndin hafi getađ gert annađ enda kemur ţađ skýrt fram í reglum ađ keppendur verđi ađ gera athugasemdir áđur en skák lýkur. Hins vegar má gagnrýna dómara fyrir ađ hafa ekki gripiđ inn í.

Stćrstu tíđindi 32 manna úrslita voru ţau ađ Kramnik féll úr leik eftir harđa baráttu viđ landa sinni Andreikin. 

Hörkuviđureignir verđa í sextán manna úrslitum. Má ţar nefna Topalov-Svidler, Nakamura-Adams, Eljanov-Jakovenko og Caruana og Mamedyarov sem er eini heimamađurinn sem eftir er. Ţá er ţađ ljóst ađ einn Kínverji verđur í átta manna úrslitum ţví Ding Liren og Wei Yi mćtast. 

Bakú 4. umferđ

Sjá nánar umfjöllun á Chess.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765612

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband