Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg bréfskákstig í október 2015

Dađi Örn fer yfir skákreiknaAlţjóđlega bréfskáksambandiđ, ICCF, birtir ný alţjóđleg stig ţann 1. október nk. Efstur Íslendinga á stigalistanum er sem fyrr Dađi Örn Jónsson međ 2534 stig. Efstir á heimslistanum eru tékkneski stórmeistarinn Roman Chytilek og hollenski stórmeistarinn Ron A. H. Langeveld, báđir međ 2685 stig.

Heldur hefur hallađ undan fćti hjá íslenska Ţorsteinn Ţorsteinssonlandsliđinu í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliđa og er íslenska liđiđ nú í 7. sćti af 13 ţátttökuţjóđum en íslenska liđiđ var lengi vel í efsta sćti. Árangur Ţorsteins Ţorsteinssonar á mótinu skilađi nýlega áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Mikil gróska er í íslenskri bréfskák um ţessar mundir, iđkendum fer stöđugt fjölgandi og nú eru 36 bréfskákmenn virkir á listanum. Framundan er landskeppni viđ Svía í haust.

Stigahćstu virku Íslendingarnir međ alţjóđleg bréfskákstig

Nr.

Nafn

Titill

Skákir

Eló stig

1

Dađi Örn Jónsson

SIM

85

2534

2

Árni H. Kristjánsson

IM

295

2475

3

Jón Árni Halldórsson

SIM

305

2474

4

Jón Adolf Pálsson

SIM

405

2463

5

Ţorsteinn Ţorsteinsson

 

33

2459

6

Eggert Ísólfsson

IM

48

2445

7

Baldvin Skúlason

 

119

2406

8

Áskell Örn Kárason

SIM

254

2398

9

Jónas Jónasson

 

202

2391

10

Haraldur Haraldsson

IM

267

2377

11

Kjartan Maack

 

103

2364

12

Kári Elíson

 

427

2342

13

Haraldur yngri Haraldsson

 

22

2340

14

Einar Guđlaugsson

 

344

2312

15

Kristjan Jóhann Jónsson

 

238

2302

16

Einar Hjalti Jensson

 

15

2292

17

Halldór Grétar Einarsson

 

16

2256

18

Gísli Hjaltason

 

63

2243

19

Erlingur Ţorsteinsson

 

141

2237

20

Björn Jónsson

 

23

2230

21

Sigurđur Dađi Sigfússon

 

55

2218

22

Vigfús O. Vigfússon

 

166

2212

23

Sigurđur Ingason

 

20

2205

 

Bréfskáksamband Íslands hefur sett upp nýja vefsíđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband