Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Jón L. í 3. sćti á Ródos

Jon i RhodosLiđin sem munu taka ţátt í Evrópumóti landsliđa sem hefst í „gömlu“ Laugardalshöllinni ţann 13. nóvember eru sem óđast ađ tínast inn til skráningar fyrir í mótiđ. Búist er viđ ađ 36 liđ muni keppa í opna flokknum og í kringum 30 liđ í kvennaflokki.

Fyrir Ólympíumótiđ í Tromsö í fyrra var talsverđ spenna í kringum ţátttöku Rússa en á fimmtudag var ákveđinni óvissu eytt ţegar ţeir tilkynntu liđ sitt í opna flokknum og kvennaflokknum. Međ sveitunum koma fjórir ţjálfarar, liđsstjórar, fararstjórar og lćknir. Alexander Grisjúk og Peter Svidler munu leiđa rússnesku sveitina í opna flokknum.

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen verđur í liđi Norđmanna og heimsmeistari kvenna, María Muzytsjúk, teflir fyrir kvennaliđ Úkraínu. Ađrir ţekktir kappar eru Levon Aronjan, Vasilí Ívantsjúk, Anish Giri og ýmsir fleiri.

Íslendingar munu tefla fram a.m.k. tveimur liđum í opna flokknum og ljóst er ađ virkustu stórmeistarar okkar eru í góđri ćfingu og til alls vísir. Evrópumótin eru „ţéttari“ en Ólympíumótin og ţar er engin auđveld viđureign. Hvernig hinu svonefnda „gullaldarliđi“ mun reiđa af er ómögulegt ađ segja til um. En menn eru ađ ćfa sig; í byrjun nćsta mánađar munu greinarhöfundur, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson spreyta sig á heimsmeistaramótinu í atskák sem fram fer Berlín. Ţar er tímamörkin 15 10 og heimsmeistaramótiđ í hrađskák fylgir strax í kjölfariđ, ţar sem tímamörkin eru 3 2. Allar skákir verđa sýndar beint á netinu. Eftir síđasta heimsmeistaramót, sem fram fór í Dubai í Sameinuđu arabísku furstadćmunum, er Magnús Carlsen handhafi allra ţriggja heimsmeistaratitlanna.

Jón L. Árnason hefur veriđ ađ hita sig upp, fyrst međ ţátttöku á Skákţingi Íslands í vor og á dögunum skrapp hann til grísku eyjarinnar Ródos ţar sem tók ţátt í allsterku opnu móti, hlaut 6˝ vinning af níu mögulegum og varđ í 3.–7. sćti. Hann gerđi jafntefli viđ tvo stigahćstu keppendur mótsins, annađ jafntefliđ kom eftir 129 leikja maraţonskák, og hann vann tvćr síđustu skákir sínar:

8. umferđ:

Jón L. Árnason – Simeon Avagianos (Grikkland )

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c4 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Bg5 O-O 10. De3

Hinn möguleikinn í ţessari stöđu er ađ hörfa međ drottninguna til d2.

10. ... Db6 11. Dd2 Be6 12. O-O Dc6 13. Dd3 Hfc8 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 De8 16. Hac1 a5 17. b3 Rd7 18. Hfe1

Gallinn viđ uppskiptin d5 er ađ hvítur getur byggt upp mikinn ţrýsting eftir e-línunni.

18. ... Bf6 19. Bh6 Bg7 20. Bxg7 Kxg7 21. Dd4+ Kg8 22. Hc3 Df8 23. He3 Hc7 24. Bg4 Rc5 25. h4!

Reynir ađ opna línur á kóngsvćngum, svartur er merkilega mótspilslaus og peđaframrás á drottningarvćng getur líka reynst erfiđ eins og kemur á daginn.

25. ... f5 26. Bd1 Df6 27. Df4 Kg7 28. Bc2 Hf8 29. a3 Hf7 30. b4 axb4 31. axb4 Ra6?

Hann varđ ađ reyna 31. .... Re4! ţví ađ svara má 32. Bxe4 međ 32. ... Hxc4! o.s.frv. En hvítur leikur eftir sem áđur 32. c5 og á betra tafl.

32. c5! Db2 33. Bb3 Dd2 34. cxd6 exd6 35. h5!

Tíu leikjum eftir ađ ţetta peđ var sent af stađ gerir ţađ út um tafliđ.

GAPUJNDL35. ... Dxb4 36. Dg5! Hc8 37. He7 Hf8 38. hxg6 h6 39. Dg3 Hxe7 40. Hxe7+ Kg8 41. De3

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. september

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8765609

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband