Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti og Davíđ efstir á Meistaramóti Hugins

Sjötta umferđ á Meistarmóti sem fram fór sl. , hófst međan á landsleik Hollands og Íslands stóđ. Keppendur skiluđ sér samt vel í hús ţótt einhverjir hefđu tekiđ sótt fyrr um daginn og látiđ vita. Keppendur ákváđu ađ seinka umferđinni um nokkrar mínútur međan fyrri hálfleikur var ađ klárast og horfa á lok hans á tjaldinu í keppnisalnum. Međan á seinni hálfleik stóđ var fyrst hćgt ađ fylgjast međ stöđunni á tjaldinu í gegnum mbl.is. Síđar ţegar skákstjóraherbergiđ losnađi var bein útsending sett aftur í gang tölvu skákstjóra ţar inni sem menn gátu litiđ á leikinn međan andstćđingurinn var ađ hugsa. Ţađ var samt ekki mikiđ um stutt jafntefli og t.d. stóđ skák Arons Ţórs Mai (1478) og Björns Hólm Birkisonar (1907) fram yfir miđnćtti.

Davíđ Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir međ 5˝ vinning eftir sjöttu umferđ. Einar Hjalti lagđi Bárđ Örn Birkisson (1854)  og Davíđ vann Loft Baldvinsson (1988). Snorri Ţór Sigurđsson (1956), sem vann Eirík Björnsson (1959), er ţriđji međ 4,5 vinninga. Snorri er líka sá eini sem getur náđ forystusauđunum ađ vinningum í lokaumferđinni en til ţess ţarf mikiđ ađ ganga á.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á mánudaginn. Ţá teflir viđ Einar Hjalti viđ Snorra Ţór og Davíđ viđ Jón Trausta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband