Leita í fréttum mbl.is

Páll Agnar efstur ásamt tveimur stórmeisturum fyrir lokaumferđina

Páll Agnar Ţórarinsson heldur áfram ađ standa sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem nú er í gangi í Edinborg. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr vann bandaríska FIDE-meistarann Gabriel Petesch (2242).

Í dag kl. 11 teflir hann viđ hollenska stórmeistarann Erik Van den Doel (2564) sem er efstur međ 6,5 vinning ásamt Páli og Oleg Korneev (2567).

Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni á Chessbomb.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband