Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Nćsti heimsmeistari gćti komiđ frá Kína

wei-yi-bruzon

Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna samkvćmt júlí-lista FIDE međ 2.593 elo-stig. Ţađ skipar honum í 193. sćti á heimslistanum. Í 2. sćti er Héđinn Steingrímsson međ 2.562 elo og í 3. sćti Hjörvar Steinn Grétarsson međ 2.559 elo. Stigalistinn er nú birtur mánađarlega og er ţađ mikil breyting frá ţví sem áđur var ţegar hann var birtur á sex mánađa fresti og enn lengra er síđan listinn var gefinn út einu sinni á ári. Elsti stórmeistari heims, Júrí Averbakh, rifjađi ţađ upp í ćvisögu sinni ađ á fyrsta stigalista FIDE sem birtur var áriđ 1971 hafi einungis veriđ 500 skákmenn; 40 árum síđar voru yfir 130.000 skákmenn á FIDE-listanum og ţeim fjölgar stöđugt.

Magnús Carlsen er sem fyrr langhćstur ţrátt fyrir afhrođiđ á Norska skákmótinu á dögunum og er međ 2.853 elo stig. Ţrír ađrir skákmenn eru yfir 2.800 elo stigum, Wisvanathan Anand og Venselin Topalov eru í 2.-3. sćti međ 2.816 elo og í 4. sćti kemur Hikaru Nakamura međ 2.814.

Íslendingum er rađađ í 32 styrkleikasćti af 175 ađildarţjóđum FIDE en ţar er tekiđ međaltal 10 sterkustu skákmanna hverrar ţjóđar. Rússar eru enn fremstir og Kínverjar koma í humátt á eftir. Af íslenskum skákmönnum er lítill vafi á ţví ađ Hjörvar Steinn Grétarsson er okkar helsta von um afburđa skákmann en hann varđ í 2. sćti á vel skipuđu Íslandsmóti á dögunum, tefldi í júní á Kúbu ásamt fjórum öđrum íslenskum skákmönnum í opna flokki minningarmótsins um Capablanca, hlaut 6˝ vinning af 10 mögulegum og varđ í 16.-28. sćti af tćplega 200 keppendum. Síđan lá leiđin yfir hafiđ og teflir hann ţessa dagana á opnu móti í Benasque á Spáni. Eftir sjö umferđir var Hjörvar í efsta sćti međ sex öđrum og hafđi ţá hlotiđ sex vinninga af sjö mögulegum og er ţađ árangur sem reiknast upp á 2.687 elo-stig. 

Athyglin beinist ađ Wei Yi

Eftir sigur Kínverka í opna flokki síđasta ólympíumóts hefur athyglin beinst ađ ţeirra bestu skákmönnum einkum ţó undrabarninu Wei Yi sem tefldi ásamt flokki landa sinna í Reykjavíkurskákmótinu 2013. Hann er nú 16 ára gamall og er í 29. sćti á heimslistanum. Ţađ eru ţó tilţrifin frekar en elo-stigin sem vekja athygli sbr. eftirfarandi skák sem tefld var á dögunum á sterku alţjóđlegu móti á eyjunni Danzhou í Suđur-Kína: 

Wei Yi – Bruzon Batista (Kúba )

Sikileyjar vörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. Be2 Rc6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Dc7 7. 0-0 Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 0-0 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Dg3 Bb7 14. a3 Had8

Alţekkt stađa sem komiđ hefur upp í ótal skákum. Svartur reynir ađ hindra framrás e4-peđsins en atlagan kemur ţá annars stađar frá.

15. Hae1 Hd7 16. Bd3 Dd8 17. Dh3 g6 18. f5 e5 19. Be3 He8 20. fxg6 hxg6 21. Rd5! Rxd5?

Hann varđ ađ reyna 22.... Bxd5 23. exd5 Hb7. Nú kemur mikill hnykkur.

Stöđumynd122. Hxf7! Kxf7 23. Dh7+ Ke6 24. exd5+ Kxd5

Ekki dugar 24.... Bxd5 25. Bxg6 og mátar. Nú er spurningin hvort svarti kóngurinn sleppi yfir á drottningarvćnginn.

 

 

 

 

 

Stöđumynd2

 

25. Be4+! Kxe4 26. Df7!

Tveir bráđsnjallir leikir.

26.... Bf6 27. Bd2+ Kd4 28. Be3+ Ke4 29. Db3! Kf5 30. Hf1+ Kg4 31. Dd3 Bxg2+ 32. Kxg2 Da8+ 33. Kg1 Bg5 34. De2+ Kh4 35. Bf2+ Kh3 36. Be1!

– og svartur gafst upp. Ţađ er engin vörn viđ hótuninni 37. Hf3+.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. júlí 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband