Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin styrkir EM landsliđa sem haldiđ verđur í Laugardalshöll í nóvember

Ríkisstjórnin samţykkti í morgun ađ veita Skáksambandi Íslands fjárstyrk ađ upphćđ 25 milljónir kr. af ráđstöfunarfé sínu til ađ standa straum af kostnađi viđ Evrópumót landsliđa í skák sem haldiđ verđur hér á landi 12. til 22. nóvember nćstkomandi.

Áriđ 2012 voru kynnt áform Skáksambands Íslands um sćkjast eftir ţví ađ halda Evrópumót landsliđa í skák hér á landi og veittur tveggja milljóna króna styrkur af ráđstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til undirbúnings umsókninni og jafnframt ađ veita Skáksambandinu vilyrđi fyrir stuđningi ađ upphćđ allt ađ 20 – 25 milljónir króna á mótsárinu 2015. 

Ţar sem nú liggur fyrir ađ Evrópumótiđ verđur haldiđ hér á landi á ţessu ári samţykkti ríkisstjórnin á fundi sínum í morgun ađ veita Skáksambandinu fyrrgreindan styrk vegna mótsins.

"Ţađ er fagnađarefni ađ ţessi stóri skákviđburđur verđur haldinn hér á landi og viđ vćntum ţess ađ ţađ verđi mikil lyftistöng fyrir skákíţróttina hér á Íslandi," sagđi Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra.

Sjá tilkynningu frá forsćtisráđuneyti.

"Ţetta er einn stćrsti viđburđur sem Skáksamband Íslands hefur stađiđ fyrir og mun eflaust efla áhuga almennings á íţróttinni auk ţess ađ vera afar hvetjandi viđburđur fyrir okkur sterkustu skákmenn. Okkar hlutverk er ađ búa til umgjörđ í heimsklassa og ţessi styrkur gerir okkur ţađ kleyft. Skákhreyfingin er ríkisstjórninni afar ţakklát fyrir stuđninginn." sagđi Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 8764944

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband