Leita í fréttum mbl.is

Kínverjar heimsmeistarar landsliđa - Georgíukonur heimsmeistarar kvennalandsliđa

Heimsmeistara Kínverja

Heimsmeistaramóti landsliđa lauk í dag í Armeníu. Kínverjar komu sáu og sigrđu rétt eins og á ólymíuskákmótinu í Tromsö í fyrra. Ţótt árangur Kínverjanna komi ekki óavart slógu ţeir viđ Rússunum sem voru međ sterkasta liđiđ á pappírnum rétt eins og í Tromsö. Úkraínumenn urđu ađrir og heimamann ţriđju. Rússar urđu ađeins fjórđu og vilja örugglega gera betur á EM landsliđa sem fram fer í Laugardalshöll í nóvember nk. 

Sigurliđ Kínverjanna skipuđu Ding Liren, Yu Yangyi, Bu Xiangzhi og Wei Yi. Varamađurinn Wang Chen tefldi ađeins eina skák. Wei Yi fór mkinn og hlaut 7 vinninga í 9 skákum.+

Ţađ vakti töluverđa athygli ađ marga sterka skákmenn vantađi í mörg liđ. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa mótsins.

Georgíukonur

Í gćr lauk EM kvennalandsliđa sem fram fór í Kína. Ţar komu Georgíukonu sáu og sigruđu. Rússar urđu í öđru sćti og Kínverjar urđu ţriđju.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8764895

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband