Leita í fréttum mbl.is

Skákfélagiđ Huginn Íslandsmeistari skákfélaga

Íslandsmeistarar Skákfélagsins Hugins

Skákfélagiđ Huginn sigrađi á ćsispennandi Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr í Rimaskóla. Sveitin vann Skákfélag Reykjanesbćjar 7,5-0,5 í lokaumferđinni á međan helsti keppinauturinn Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákdeild Fjölnis 6,5-1,5. Taflfélag Vestmannaeyja varđ í ţriđja sćti. B-, C- og D-sveitir TR unnu 2.-4. deild. 

Lokastađan:

  1. Skákfélagiđ Huginn 56,5 v.
  2. Taflfélag Reykjavíkur 55 v.
  3. Taflfélag Vestmannaeyja 52,5 v.
  4. Skákdeild Fjölnis 38 v.
  5. Taflfélag Bolungarvíkur 36 v.
  6. Skákfélag Akureyrar 33,5 v.
  7. Víkingaklúbburinn 29,5 v.
  8. Skákfélagiđ b-sveit 25 v.
  9. Skákfélag Reykjanesbćjar 17,5 v.
  10. Skákfélag Íslands 16,5 v.

Nánar á Chess-Results.

Skákfélag Reykjanesbćjar og Skákfélag Íslands falla niđur í 2. deild.

Hjörvar Steinn Grétarsson, Hugin, og Björn Ţorfinnsson, TR, stóđu sig best allra en ţeir hlutu 8 vinninga í 9 skákum. 

2. deild

B-sveit TR vann öruggan sigur en hún hlaut 31,5 v. Skákdeild KR varđ í öđru sćti međ 28,5. Ţessar tvćr sveitir hafa áunniđ sér rétt til ađ tefla í fyrstu deild ađ ári.

Spennan um ţriđja sćti var mikil. Ţađ féll í skaut b-sveitar Skákfélags Akureyrar en sveitin hlaut 22,5 vinning. Ađeins munađi 3 vinningum á verđlaunasćti og fallsćti. 

Lokastađan:

  1. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 31,5 v.
  2. Skákdeild KR 28,5 v.
  3. Skákfélag Akureyrar b-sveit 22,5 v.
  4. Skákdeild Hauka 21,5 v. (9 stig)
  5. Taflfélag Garđabćjar 21,5 v. (7 stig)
  6. Skákfélagiđ Huginn c-sveit 20 v.
  7. Vinaskákfélagiđ 19,5 v.
  8. Víkingaklúbburinn b-sveit3 v.

Vinaskákfélagiđ og Víkingaklúbburinn féllu niđur í 3. deild. Afar litlu munađi ađ Vinaskákfélagiđ hefđi fengiđ hálfan vinning til viđbótar í lokaumferđinni. Ţá hefđi komiđ til ţeirra sérstöku stöđu og draga hefđi ţurft um hvort Vinaskákfélagiđ eđa b-sveit Hugins hefđi falliđ en liđin hefđu veriđ hnífjöfn eftir allan stigaútreikning.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

3. deild

C-sveit Taflfélags Reykjavíkur vann öruggan sigur en sveitin hlaut fullt hús stiga. Borgnesingar og Selfyssingar urđu í 2. og 3. sćti međ 9 stig. Borgnesingar fengu fleiri vinninga og fá sćti í 2. deild ađ ári.

D-sveit Skákfélaga Akureyrar, a-unglingasveit TR og f-sveit Hugins féllu niđur í 4. deild

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

4. deild

D-sveit TR vann öruggan sigur en sveitin hlaut 13 stig. B-sveit Taflfélags Garđabćjar varđ í öđru sćti 12 stig. Skákgengiđ varđ í ţriđja sćti međ 10 stig. Ţessar ţrjár sveitir unnu sér keppnisrétt í 3. deild ađ ári. 

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Myndir vćntanlegar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband