Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandameistarinn og fararstjórinn efstir á hrađkvöldi Hugins

Dagur og GunnarDagur Ragnarsson og Gunnar Björnsson létu ekki deigan síga eftir Norđurlandamótiđ í skólaskák og skelltu sér á hrađkvöld Hugins sl. mánudagskvöld og luku ţví báđir međ 6,5v í sjö skákum. Ţeir voru einnig jafnir ađ stigum og gerđu jafntefli í innbyrđis viđureigninni svo ekki var skiliđ á milli ţeirra. Ţeir fara kannski bara saman út ađ borđa pizzuna frá Dominos. Í ţriđji varđ svo hinn fararstjórinn á Norđurlandamótinu Stefán Bergsson međ 5v. Ţótt Gunnar og Dagur drćgju saman út í happdrćttinu tókst ţeim ekki ađ velja Stefán heldur Felix Steinţórsson sem einnig fćr pizzu frá Dominos.  Nćsta mánudag 2. mars verđur svo atkvöld. Auk hefđbundinna verđlauna gefur efsta sćtiđ á atkvöldinu ţátttökuréttt í fjöltefli Mamadyarovs sem fram fer í Gamma fimmtudaginn 12. mars um morguninn.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Dagur Ragnarsson, 6,5v/7
  2. Gunnar Björnsson, 6,5v
  3. Stefán Bergsson, 5v
  4. Óskar Víkingur Davíđsson, 4v
  5. Örn Leó Jóhannsson, 4v
  6. Felix Steinţórsson, 4v
  7. Hjálmar Sigurvaldason, 4v
  8. Dawid Kolka, 3,5v
  9. Eiríkur K. Björnsson, 3,5v
  10. Kristófer Ómarsson, 3v
  11. Vigfús Ó. Vigfússon, 3v
  12. Heimir Páll Ragnarsson, 3v
  13. Hörđur Jónasson, 2v
  14. Sigurđur Freyr Jónatansson, 2v
  15. Sindri Snćr Kristófersson, 2v
  16. Björgvin Kristbergsson, 0v

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband