Leita í fréttum mbl.is

Sverrir skákmeistari SSON

Sverrir Unnarsson GrćnlandsfariSverrir Unnarsson kom sá og sigrađi á Meistaramóti SSON sem lauk sl. miđvikudag. Mótiđ var jafnt og spennandi og ţurftu Sverrir og Ingimundur Sigurmundsson ađ tefla einvígi um titilinn. Sverrir vann einvígiđ 1,5-0,5 eftir snarpar viđureignir viđ Ingimund. Sverrir tefldi einna jafnast í mótinu og er vel ađ sigrinum kominn. 

Noah Siegel, fyrrum vonarstjarna Bandaríkjamanna, tefldi sem gestur á mótinu og fékk hann flesta vinninga. Siegel er sterkur skákmađur og var kominn međ 2350 stig viđ 16 ára aldur. Noah er rúmlega ţrítugur og hefur ekki teflt mikiđ opinberlega síđustu árin. Hefur veriđ iđnari viđ póker. Noah er frá New York og teflir í Manhattan skákklúbbinum sem sjálfur Bobby Fischer ólst upp í, gaman af ţví.

Ţađ má segja ađ Magnús Matthíasson, fyrrum sveitungi Sverris úr Eyjum, hafi veriđ ákveđinn örlagavaldur í mótinu ţar sem hann tók bćđi punkt af Björgvini Smára og Ingimundi og reyndar sá eini sem náđi punkti á Noah efsta mann mótsins. Magnús er greinilega enn vaxandi sem skákmađur [Aths. ritstjóra: Ekki viss um ađ ţađ sé rétt]. Erlingur Atli Pálmarsson átti góđa spretti í mótinu og er allur ađ styrkjast.  

Tímamörk í mótinu voru 60 mín. á skák og voru tefldar tvćr skákir á kvöldi. 

Úrslit mótsins: 

1. Noah Siegel   6,5 v. 
2. Sverrir Unnarsson   4,5. v. 
3. Ingimundur Sigurmundsson 4,5
4. Björgvin Smári           4 v. 
5. Magnús Matthíasson       3,5 v. 
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson   2,5 v. 
7. Erlingur Atli Pálmas.     1,5  v. 
8. Ţorvaldur Siggason        1 v. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8765213

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband