Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar og Alexander Már sigurvegarar Jólamóts Víkingaklúbbsins

Jólamót VíkingaklúbbsinsJólamót Víkingaklúbbsins sem átti ađ fara fram í Víkingsheimilinu miđvikudaginn 10. desember var á endanum haldiđ í Fram-heimilinu viđ Safamýri.  Ţau tíđindi bárust um viku fyrir mót ađ til stćđi ađ mála veitingasalinn í Víkinni á keppnisdag og ţađ var ţví bara tvennt í stöđunni ađ fćra mótiđ annan dag eđa halda lítiđ og nett jólamót í neđri salnum sem er frekar lítill og rúmar í mesta lagi 40 manna mót.  

Ţar sem skráningar voru fáar farnar ađ berast á mótiđ var ákveđiđ ađ halda lítiđ og nett mót í neđri salnum.  Ekki var talin mikil "hćtta" á ferđum međ ađ skráning myndi taka mikinn kipp, en daginn fyrir mót var ljóst ađ ţađ stefndi í metţátttöku á mótinu og á hádegi á keppnisdag var ákveđiđ ađ fćra mótiđ í stćrri sal.  Sem betur fer tókst ţađ stórslysalaust međ hjálp nokkura góđra ađila. Skilabođin til keppenda og foreldra var sent á skak.is, facebooksíđum og í tölvupósti, og á endanum skiluđu langflestir keppendur sér í hús í Safamýrina og mótiđ fór ţví fram viđ frábćrar ađstćđur.  Ekki er vitađ til ađ neinn hafi hćtt viđ mótiđ vegna ţessara breytinga.  Alls tóku 83 keppendur ţátt í jólamótinu, sem er met hjá félaginu.  

Keppt  var í ţrem flokkum á mótinu.  Í eldri flokki krakkar sem fćddir voru 2000-2004 voru tefldar 6. umferđir međ 7. mínútna umhugsunartíma og sama var upp á teningnum í yngri flokki, en ţar telfdu krakkar sem fćddir eru árin 2005-2007.  Í yngsta flokknum tefldu krakkar fćddir 2008 og yngri í peđaskák.

Í eldri flokki sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson annađ áriđ í röđ, en hann fékk hörkukeppni nokkura skákmanna međal annars frá brćđrunum Birni og Bárđi Birkisyni.  Björn Birkisson varđ í 2. sćti í flokknum, en Arnór Ólafsson varđ í 3. sćti.  Stúlknameistaratitilinn og besti Víkingurinn kom í hlut Lovísu Hansdóttur.  Mótiđ var fyrnarsterkt, en einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:

Í yngri flokki sigrađi Alexander Már Bjarnţórsson, en hann náđi ađ leggja alla andstćđinga sína.  Hann sigrađi Jón Hreiđar Rúnarsson helsta andstćđing sínn í nćstsíđustu umferđ.  Jón Hreiđar hafđi í umferđinni á undan sigrađ stigahćsta keppanda flokksins Róbert Luu.  Jón Hreiđar endađi í 2. sćti í flokkum og varđ jafnframt efstur Víkinga í yngri flokki.  Ţriđji varđ Björn Magnússon, en Ţórdís Agla Jóhannsdóttir fékk stúlknaverđlaunin.  Einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:

Skákstjórar voru hinir geysiöflugu Stefán Bergsson (eldri flokk) og Páll Sigursson (yngri) og er ţeim hér međ ţakkađ sérstaklega, enda hefđi mótiđ aldrei getađ gengiđ upp án ţeirra.  Víkingar vilja einnig ţakka Lenku Placnikovu fyrir ađstođina, en ástćđan fyrir góđri mćtingu var einmitt dugnađur hennar ađ benda nemendum sínum á áhugaverđ barnamót.  Keppendur komu víđa ađ, m.a voru tíu keppendur úr Ingunnarskóla og sambćrilegur fjöldi kom úr Háaleitisskóla.  Skákfélagiđ Huginn er ţakkađ fyrir ađ lána 100 töfl og einnig var Gunnar Björnsson forseti geysiöflugur á mótsdegi.

Mikil ţátttaka úr tveimur skólum úr Kópavogi vekur óneitanlega athygli en 23 komu úr Álfhólsskóla og 15 úr Snćlandsskóla.

Barnaćfingar Víkingaklúbbsins eru nú komnar í jólafrí, en hefjast aftur 14. janúar og verđa vikulega fram á vor. M.a er stefnt ađ tveim stórum barnamótum eins og ţessu ári ţs, páskamótiđ og vormótiđ.

Eldri flokkur úrslit:


1. Stefánsson Vignir Vatnar 6v. af 6
2. Birkisson Björn 5. v
3. Arnór Ólafsson 4. v
4. Birkisson Bárđur Örn 4.v
5. Mai Aron Ţór 4.v
6. Kravchuk Mykhaylo 4.v
7. Kristjánsson Halldór Atli 4.v
8. Halldórsson Sćvar 3.v
9. Ólafur Örn 3.v
10. Lovísa Sigríđur Hansdóttir 3.v
11. Bjarki Ólafsson 3.v
12. Steinar Logi Jónatansson 3.v
13. Alexander Ragnarsson 2.v
14. Fannar Árni Hafsteinsson 2.v
15. Einar 2.v
16. Arnar Jónsson 2.v
17. Veigar Már Harđarson 1.5.v
18. Egill Gunarsson 1.5 v.
19 Elvar Christiansen 1.0 v
20. Kristófer 1.0 v


Yngri flokkur úrslit:

1. Bjarnţórsson Alexander Már 6. v af 6
4. Luu Róbert 5.v
6. Omarsson Adam 5.v
16. Azalden 4. v
17. Sousa Daniel Aron 3.5.v
29. Ćgisson Örn 3.v
49. Eradze Alexander 1. v
 
Peđaskák úrslit:
 
1. Patrekur Jónas (2008) 4.5 v 
2. Gunnlaugur Dan Friđriksson (2009) 4. v 
3. Ragna Rúnarsdóttir (2009) 3.5 v 
4.Andrea Arna Pálsdóttir 3. v 
5. Damien 3. v 
6. Bjarki 2.5 v. 
7. Eiđur Styrr 2.5 v. 
8. Bergţóra Helga 2. v 
9. Darri Hilmarsson 2. v. 
10. Benedikt 2. v 
11.Einar Árni 1. v
 
Aukaverđlaun:
 
Stúlkanverđlaun eldri:  Lovísa Hansdóttir
Besti Víkingurin eldri:  Lovísa Hansdóttir
Stúlknaverđlaun yngri: Ţórdís Agla Jóhannsdóttir
Besti Víkingurinn yngri:  Jón Hreiđar Rúnarsson
Bestur 2005:  Alexandir Már Bjarnţórsson
Bestur 2006:  Guđni Viđar Friđriksson
Bestur 2007: Adam Ómarsson
Bestur 2008: Patrekur Jónas
Bestur 2009: Gunnlaugur Dan Friđriksson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8765526

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband