Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ í skák fer fram á laugardag

Merki fyrir mót eldri skákmanna - endurgert 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-026
Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára +  í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.   

MÓTSTAĐURINN - STRANDBERG VIĐ HLÍĐ HAFNARFJARĐARKIRKJU 16.11.2014 14-17-56


Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ. 

Fyrirkomulag

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. 

Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess.

Tímamörk

  • Umferđir 1-4: 10 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik
  • Umferđir 5-9: 20 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik 

Umferđartafla 

  • 1. umf: Kl. 10:00
  • 2. umf: Kl. 10:30
  • 3. umf: Kl. 11:00
  • 4. umf: Kl. 11:30
  • Hlé
  • 5. umf: Kl. 13:00
  • 6. umf: Kl. 14:00
  • 7. umf: Kl. 15:00
  • 8. umf: Kl. 16:00
  • 9. umf: Kl. 17:00
  • Verđl.  Kl. 18:00

Flokkaskipting


Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)

Verđi skráđir keppendur í öđrum hvorum flokknum fćrri en 12 kunna flokkarnir ađ vera sameinađir en engu ađ síđur teflt um tvo Íslandsmeistaratitla.

Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.                                                                                              

Ţátttökugjöld

  • 1.500 kr. 

Verđlaun: 

  • Ađalverđlaun (nánar síđar)
  • Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
  • Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi 

Skráning

  • Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
  • Einnig er hćgt ađ skrá sig á ţriđjudagsmótum hjá ĆSUM eđa hjá RIDDARANUM á miđvikudögum.
  • Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér

Chess-Results

  • 65+ (miđađ viđ skráningu 17. nóv)
  • 50+ (miđađ viđ skráningu 17. nóv)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkt mót. SG

Steinthor Gudbjartsson (IP-tala skráđ) 19.11.2014 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8765277

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband