Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita eftir ćsispennandi keppni

IMG 2884
Taflfélag Reykjavíkur sigrađi á ćsispennandi Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Garđaskóla í Garđabć í gćr. Ađeins hálfur vinningur skyldi ađ TR og Skákfélagiđ Hugin sem lenti í öđru sćti. Ţessar sveitir voru í miklum sérflokki. B-sveit TR krćkti í bronsiđ eftir harđa baráttu. Ţađ voru 20 sveitir sem tóku ţátt í mótinu, en ţađ er metţátttaka.

Ţađ var ljóst frá byrjun ađ keppnin yrđi jöfn og spennandi. TR og Huginn mćttust í fjórđu umferđ og endađi ćsispennandi viđureign ţeirra međ 2-2 jafntefli. Sveitirnar voru svo jafnar lengst af mótinu, en Huginn missti niđur hálfan vinning í lokaumferđunum á međan TR tapađi ekki niđur punkti.

Vel ađ verki stađiđ hjá TR sem átti langflestar sveitir og lönduđu sigri í flokki b-h liđa sem vitaskuld er glćsilegur árangur.

Í sigursveit T.R. voru eftirtaldir keppendur:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson
  2. Gauti Páll Jónsson
  3. Björn Hólm Birkisson
  4. Bárđur Örn Birkisson

Liđsstjóri var Dađi Ómarsson

Silfursveit Hugsins skipuđu:

IMG 2874

 

  1. Hilmir Freyr Heimisson
  2. Dawid Kolka
  3. Felix Steinţórsson
  4. Heimir Páll Ragnarsson

Liđsstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon

Bronssveit TR skipuđu:

IMG 2858

  1. Mikhaylo Kravchuk
  2. Jakob Alexander Petersen
  3. Aron Ţór Mai
  4. Guđmundur Agnar Bragason

Liđsstjóri var Björn Jónsson.

Borđaverđlaun hlutu:

Allir borđalaunahafarnir komu úr toppsveitunum tveimur. 

IMG 2867

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson 6,5 v. 7, TR-a
  • 2. Dawid Kolka 6,5 v. af 7, Huginn-a
  • 3. Björn Hólm Birkisson 6,5 v. af 7, TR-a
  • 3. Felix Steinţórsson, 6,5 af 7, Huginn-a
  • 4. Heimir Páll Ragnarsson, 6 v af 7 af Huginn-a

 

Ţađ var Taflfélag Garđabćjar sem hélt mótiđ. Skákstjórn var í höndum Páls Sigurđssonar, formanns TG, og dóttur hans, Sóleyjar Lindar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband