Leita í fréttum mbl.is

Skáksögufélag stofnađ

EINAR S. EINARSSON , forseti Skáksögufélagsins   ljósm. www.studio80s.co...Í tengslum viđ iđ 150 ára afmćlismót Einars Benediktssonar, skálds, hinn 1. nóvember sl., á veitingastađnum Einari Ben viđ Ingólfstorg, var ađ frumkvćđi Hrafns Jökulssonar og fleiri, stofnađ sérstakt áhugamannafélag til ađ vinna ađ ţví ađ sögu manntaflsins og skáklistarinnar á Íslandi verđi sem best haldiđ til haga og á lofti. Skáksögufélaginu er faliđ ađ vinna ađ varđveislu og skráningu skákminja og muna sem og ađ stuđla ađ ţví ađ gögn sem varđa íslenskt skáklíf ađ fornu of nýju verđi flokkuđ og saga ţess og mestu skákmeistara skráđ, standa fyrir sýningum ofl.

Stofnskrá Skáksögufélagsins undirrituđu ţeir: Friđrik Skáksögufélagiđ   ađrir stjórnarmenn 3.11.2014 13 19 20.2014 13 19 021Ólafsson; Hrafn Jökulssson; Björn Jónsson; Guđmundur G. Ţórarinsson og Einar S. Einarsson, sem jafnframt var kjörinn fyrsti forseti ţess.

Hátt á ţriđja tug áhugamanna gerđust stofnfélagar á fundinum.

Í stofnskrá og lögum Skáksögufélagsins, segir m.a.:

Félagiđ heitir Skáksögufélag Íslands.

Tilgangur félagsins er ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu sem varđa skáksögu Íslands ađ fornu og nýju. Ţá skal félagiđ beita sér fyrir varđveislu hverskonar skákminja og ađ gögn sem varđa íslenskt skáklíf verđi flokkuđ og saga ţess og mestu skákmeistara skráđ. Félagiđ gengst fyrir og styđur útgáfu, málţing og sýningar sem varđa sögu manntaflsins á Íslandi og helstu skákviđburđa.

Lög skáksögufélagsins 2.11.2014 23 15 00.2014 231500Stjórn Skáksögufélagsins skal skipuđ 5 mönnum: Forseta, varaforseta, ritara, gjaldkera og minjaverđi. Forseti skal kjörinn á ađalfundi til tveggja ára í senn. Ađrir stjórnarmenn eru kjörnir til 1 árs og skipta međ sér verkum. Forseti bođar stjórnarfundi ađ jafnađi einu sinni í mánuđi en annars eftir ţví sem ţurfa ţykir. Stjórnin er ályktunarfćr séu ţrír stjórnarmenn mćttir til fundar. Daglega umsjón félagsins og eigna ţess annast forseti og er firmaritun jafnframt í hans höndum.

Stjórnar- og reikningsár Skáksögufélagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins, sem haldinn skal í mars mánuđi ár hvert, skal stjórn gera upp árangur liđins árs og leggja fram endurskođađa reikninga félagsins.   Fundinn skal bođa međ tryggum hćtti međ 14 daga fyrirvara. Ađeins fullgildir félagsmenn eru atkvćđabćrir á ađalfundi

Stjórn Skáksögufélagsins ákveđur hćfilegt árgjald skráđra Undirritun stofnskrár Skáksögufélagsins 2.11.2014 12 42 023 2.11.2014 12...félaga. Ţeir sem eru 67 ára greiđa hálft gjald en ţeir sem eru yfir áttrćtt skulu vera gjaldfrjálsir, en er eigi ađ síđur heimilt ađ styđja félagiđ međ framlögum. Jafnframt skal stjórnin leitast viđ ađ afla félaginu styrkja og stuđningsađila til ađ efla hag ţess og kosta verkefni á ţess vegum.

Fyrstu stjórn Skákfélagsins skipa: Einar S. Einarsson, fv. forstjóri og fv. forseti SÍ; Jón Ţ. Ţór, sagnfrćđingur; Róbert Lagerman, forseti Vinaskákfélagsins, Guđmundur G. Ţórarinsson, verkfrćđingur og fv. forseti SÍ og Jón Torfason, íslenskufrćđingur og skjalavörđur.                                                                                          

Allir áhugamenn um sögu skáklistarinnar á Íslandi geta gerst félagar í Skáksögufélaginu međ ţví ađ hafa samband viđ stjórnarmenn. Ţeir sem skrá sig fram ađ áramótum teljast stofnfélagar.

Skráningarform á Skák.is (guli kassinn efst).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband