Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn atskákmeistari Reykjavíkur

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á ţéttu og vel skipuđu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem fram fór á mánudagskvöldiđ međ 5,5v í sex skákum. Hjörvar gerđi jafntefli viđJóhann Ingvason í fjórđu umferđ, sigrađi svo Einar Hjalta Jensson í úrslitaskák mótsins í fimmtu umferđ og sigldi svo sigrinum í höfn međ ţví ađ vinna Dag Ragnarsson í lokaumferđinni. Hjörvar er félagsmađur í Huginn og varđ ţví einnig Atskákmeistari Hugins á suđursvćđi og fé ţví báđa titlana sem í bođi voru. Einar Hjalti sem sigrađi á mótinu í fyrra hafnađi í öđru sćti međ 5v.  Fjórir skákmenn komu nćstir međ 4v en ţađ voru Stefán Bergsson, Dagur Ragnarsson, Jon Olav Fivelstad og Kristján Halldórsson og var Stefán ţeirra fremstur á stigum.

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:

RöđNafnVinn.TB1
1Hjörvar Steinn Grétarsson5,522
2Einar Hjalti Jensson524
3Stefán Bergsson424
4Dagur Ragnarsson421
5Jon Olav Fivelstad420
6Kristján Halldórsson419
7Örn Leó Jóhannsson3,519
8Loftur Baldvinsson3,517
9Jóhann Ingvason323
10Vigfús Vigfússon321
11Gunnar Björnsson319
12Elsa María Krístínardóttir318
13Felix Steinţórsson318
14Kristófer Ómarsson315
15Sigurđur F. Jónatansson2,516
16Óskar Long Einarsson2,511
17Páll Ţórsson217
18Halldór Pálsson216
19Stefan Orri Davíđsson215
20Hörđur Jónasson1,515
21Björgvin Kristbergsson114

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband