Leita í fréttum mbl.is

Davíđ efstur á Haustmótinu - hlé fram yfir Íslandsmót skákfélaga.

Fimmta umferđ Haustmóts TR fór fram í gćr. Töluvert var um frestanir vegna Vasteras-mótsins og fóru t.d. ađeins tvćr af fimm skákum a-flokksins fram í gćr. 

A-flokkur

Sćvar Bjarnason (2095) vann Gylfa Ţórhallsson (2121) en skák Jóns Árna Halldórssonar (21709 og Kjartans Maack (2131) lauk međ jafntefli. Öđrum skákum var frestađ.

Davíđ Kjartansson (2331) er efstur međ 3˝ vinning en Oliver Aron Jóhannesson (2165) og Sćvar koma nćstir međ 3 vinninga. Davíđ og Oliver eiga einmitt eftir ađ mćtast í frestađri skák.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.


B-flokkur

Björn Hólm Birkisson (1655) og Ólafur Kjartansson (19979 eru efstir međ 3˝ vinning. Ţrír skákmenn hafa 2˝ vinning en ţađ eru Jón Úlfljótsson (1798), Damia Benet Morant (2058) og Christopher Vogel (2100). Hinir tveir síđarnefndu eiga báđir inni frestađa skák.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.


C-flokkur

Bárđur Örn Birkisson (1636) er efstur međ fullt hús. Felix Steinţórsson (1549) er annar međ 3˝ vinning og Hörđur Jónasson (1570) er ţriđji međ 3 vinninga. Felix á inni frestađa skák.

Stöđu mótsins má finna Chess-Results.

D-flokkur:

Ólafur Evert Úlfsson (1430) er efstur međ fullt hús. Aron Ţór Maí (1274), Alex Cambrey Orrason (1580) og Arnţór Hreinsson (1295) koma nćstir međ 4 vinninga.

Stöđuna má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband