Leita í fréttum mbl.is

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er hafiđ

Í dag hófst eitt af stórmótum ársins ţegar tefld var fyrsta umferđ í Hausmóti Taflfélags Reykjavíkur. Fimmtíu og átta keppendur eru skráđir til leiks ađ ţessu sinni sem er mesti fjöldi keppenda í mótinu síđan 2010, en mótiđ á nú áttatíu ára afmćli. Keppt er í ţremur lokuđum flokkum A, B og C og einum opnum flokk D. Nokkuđ mikiđ var um frestanir og yfirsetur í fyrstu umferđ sem til eru komnar vegna Norđurlandamóts barnaskólasveita sem nú fer fram á Selfoss.

Í A flokki eru margir reyndir meistarar í bland viđ yngri og upprennandi skákmenn.  Fide meistararnir Davíđ Kjartansson og Ţorsteinn Ţorsteinsson eru stigahćstir en sá síđarnefndi er nú ađ taka ţátt í haustmótinu í fyrsta sinn síđan 1979. Gamla kempan og alţjóđameistarinn Sćvar Bjarnason sem nýveriđ gékk í rađir Taflfélags Reykjavíkur lćtur sig ađ sjálfsögđu sig ekki vanta frekar en Gylfi Ţórhallsson en ţeir tveir hafa teflt flestar kappskákir af öllum hér á landi. "Rimaljónin" ţrjú eru öll međ, Oliver Aron Jóhannsson, Dagur Ragnarsson og sigurvegari B flokksins í fyrra, Jón Trausti Harđarson. Jón Árni Halldórsson er ađ sjálfsögđu mćttur til leiks og flokkinn fylla svo ţeir Kjartan Maack og Ţorvarđur F. Ólafsson. Ţeir tveir síđastnefndu ásamt Sćvari Bjarnasyni eru allir félagsmenn í Taflfélagi Reykjavíkur og munu býtast um sćmdarheitiđ og titilinn Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Kjartan Maack ber ţann titil núna eftir frćkna frammistöđu á mótinu í fyrra.


Í fyrstu umferđ var viđureign Davíđs og Jóns Trausta frestađ međan Dagur og Kjartan, Ţorsteinn og Gylfi sem og Ţorvarđur og Sćvar skildu jafnir.  Eina sigurskákin kom í viđureign Olivers og Jóns Árna, en ţar bar fyrrnefndi sigur úr býtum.


B flokkurinn er athyglisverđur. Ţar eru stigahćstir Spánverjinn Damia Morant Benet (2058) og Ţjóđverjinn Christopher Vogel (2011) sem lítiđ er vitađ um! Ţeir stunda báđir nám í Háskóla Íslands og gengu nýveriđ í Taflfélag Reykjavíkur. Verđur gaman ađ fylgjast međ framgöngu ţeirra. Međal annarra keppenda í flokknum eru efnilegir strákar á borđ viđ Gauta Pál Jónsson, Björn Hólm Birkisson og Dawid Kolka.


Bárđur Örn Birkisson er stigahćstur í C flokknum og ćtlar sér eflaust ekkert nema sigur. Fleiri ungir og efnilegir skákmenn sem gaman verđur ađ fylgjast međ eru í ţessum flokk. Ţar má nefna Guđmund Agnar Bragason, Felix Steinţórsson og skákprinsessuna Nansý Davíđsdóttur. Međal annarra í ţessum flokki má nefna félagana úr Vinaskákfélaginu Hauk Halldórsson og Hjálmar Sigurvaldason sem láta sig sjaldan vanta á mót í Feninu.


Tuttugu og átta keppendur eru í opna flokknum. Ţar má finna fjölmarga krakka sem eru ađ taka ţátt í fyrsta, eđa einu af fyrstu kappskákmótum sínum. Ţar á međal eru margir sem tóku ţátt í fyrsta móti Bikarsyrpu Taflfélagsins um seinustu helgi og demba sér nú út í djúpu laugina međ ţví ađ taka ţátt í Haustmótinu. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ hvernig ţeim reiđir af í baráttunni viđ nokkrar eldri og reynslumeiri kempur, t.a.m Björgvin Kristbergsson og Olaf Evert Ulfsson sem er nú ađ tefla eftir langt hlé.


Úrslit í öllum flokkum má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast skákir fyrstu umferđar í flokkum A-C hér.

Önnur umferđ Haustmótsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ og hefst kl. 19.30. Allir skákáhugamenn velkomnir og hiđ rómađa Birnukaffi ađ sjálfsögđu opiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8764941

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband