Leita í fréttum mbl.is

Dagur 14 - teflt til verđlauna í dag!

P1020448Íslenska liđiđ hefur möguleika á verđlaunasćti á Ólympíuskákmóti. Mótiđ er skipt um fimm flokka eftir međalstigum í b-flokki liđin sem er styrkleikarađađ 36.-70. Viđ erum ţar efstir međ 13 stig ásamt sjö öđrum ţjóđum en erum efstir á oddastigum (tiebreak). Stöđuna má finna á Chess-Results. Sigur í dag er ţví nauđsynlegur í verđlaunasćti.

Viđ erum einnig efstir í Norđurlandakeppninni og ţar er sigur einnig nauđsynlegur ţví Norđmenn sem eru jafnir okkur ađ stigum en međ lćgri oddastig en viđ og örugglega vinna í dag.

Umferđ dagsins

Egyptar eru hins vegar sterkir. Hafa međalstigin 2547 skákstig í dag á móti 2515 međalstigum P1020435okkar. Viđ erum stigahćrri á 2. og 4. borđi ţar sem viđ höfum hvítt en ţeir á 1. og 3. borđi. Í okkar tilfelli vćri ţví gott ađ ná ţar 1˝ vinningi međ hvítu mönnunum.

Viđ höfum einu teflt viđ áđur. Ţađ var áriđ 2002. Ţá unnum viđ 2˝-1˝ en á ţeim tíma vorum viđ mun sterkari en Egyptar. Ţrír af ţeim fjórum sem tefla í dag tefldu ţá ţ.e. Hannes, Helgi og Ţröstur. Auk ţeirra tefldi Helgi Áss. Hannes vann á fyrsta borđ. 

P1020455Stelpurnar tefla viđ Jamaíka. Viđ tefldum viđ í lokaumferđinni í Khanty Mansiesk 2010 en ţá var ég liđsstjóri sveitarinnar. Sá viđureign er mér mjög minnisstćđ. Um ţá viđureign sagđi á Skák.is:

Viđureign kvennasveitarinnar í lokaumferđinni varđ ekki síđur ćsileg. Til ađ byrja međ leit viđureignin vel út. Bćđi Hallgerđur og Jóhanna unnu örugga sigra, Sigurlaug hafđi góđa stöđu og lék af sér og tapađi. Lenka tefldi ćsilegustu skák umferđarinnar. Hún fékk betra en tefldi ónákvćmt og skyndilega var stađan á borđinu orđin hrikalega spennandi og Lenka gat hćglega tapađ. Ég var eini Íslendingurinn sem eftir var en ţarna voru örugglega um 8-10 Jamaíkabúar sem voru á nálum enda vćntanlega hafđi ţetta veriđ einn ţeirra besti árangur ef ţeir hefđu náđ 2-2 jafntefli. Lenka lék einu sinni ţegar hún átti 1 sekúndu eftir og heyrđi ég ţá vonbrigđastunurnar fyrir aftan mig. Ekki urđu ţćr minni ţegar Lenka snéri á Jamaísku. Ţegar Lenka hafđi unniđ ákvađ ég ađ sýna mikla hógvćrđ í virđingaskini viđ ţessu stuđningsmenn. 

Hér ćtti sigur ađ tryggja okkur viđunandi sćti.

FIDE-ţing

Ritstjóri hefur veriđ býsna upptekinn síđustu ţrjá daga á FIDE-ţingi og hefur Ingvar Ţór P1020410Jóhannesson leyst mig međ miklum sóma. Í dag  hélt reyndar FIDE-ţingiđ áfram en ég ákvađ ađ sleppa ţví enda allar kosningar búnar og mun mikilvćgara ađ fylgjast međ mínu fólki á skákstađ.

Sérstök samkoma ţessi ţing. Í gćr var ég ađ til rúmlega 22 og í upphafsdaginn til 23. Fólk tengt Kirsans vann hverja einustu kosningu og unnu t.d. heimsálfukosningarnar. Greinilega var listum dreift og ţađ fór ekki framhjá manni ađ sumir gerđu samninga.

Evrópulönd sem ađ öllu jöfnu ćttu ađ styđja Kasparov opinberlega en kusu ađ gera ţađ ekki - fengu svo tilnefningar í góđ embćtti og greinilega á listum Kirsans-manna.

P1020446Garry Kasparov var fremur niđurbrotinn í gćr Í stađ ţess ađ leita samninga og óska eftir 1-2 góđum embćttum gerđi hann ţađ ekki. FIDE-menn hefđu örugglega veriđ tilbúnir ađ gefa eitthvađ eftir en Kirsan hefur veriđ ţekktur fyrir ađ ná gömlum andstćđingum til sín á ţann hátt. Ţess í stađ var Garry ađ reyna ađ sprikla međ fólk á sínum vegum sem aldrei náđi árangri í neinum kosningum.

Kosningaferliđ er saga út fyrir sig. Mjög flókiđ ferli er í gangi og ţurfti oft ađ kjósa aftur. Kosiđ er eftir nafnakalli í stađ ţess ađ taka upp einhvers konar rafrćnt kerfi. Á međan taliđ var ţurftu svo allir bíđa á međan. Veitingar af skornum skammti og fulltrúar nánast sveltir?

Nigel Short lýsti ţessu svo á Twitter:

I have had a glimpse of Hell. It resembles an endless FIDE General Assembly.

Til ađ fullkomna „ekki mínir dagar" fyrir Kasparov fékk Batumi í Georgíu Ólympíuskákmótiđ 2018 en ekki Durban í Suđur-Afríku í kosningunum í gćr. Eftir ađ hafa veriđ í kringum Kasparov undanfariđ er ljóst ađ hann hefur stóra veikleika. Hann gerir ekki málamiđlanir. Stundum má t.d. gefa eitthvađ eftir og fá annađ í stađinn. Ţađ virđist hann aldrei geta gert.

Hátíđ í kvöld

Sama hvernig allt fer - ćtlar íslenska ađ borđa saman í kl. 17 í bođi SÍ. Viđ förum svo í lokahófiđ kl. 20 og gerum okkur góđan dag. Enda er brottfor ekki fyrr en kl. 18:40 á morgun.

Áfram Ísland!

 

P1020475

 

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband