Leita í fréttum mbl.is

Lokaviđureignir - Egyptar og Jamaíka

Lokaviđureignir Ólympíuskákmótsins fara fram snemma á morgun, fimmtudag, klukkan 09:00 ađ íslenskum tíma!

Baráttan á toppnum verđur hörđ en líklegast geta ađeins Kínverjar og Ungverjar hampađ titlinum. Skemmtileg vćri ef Ungverjar tćkju ţetta í líklegast síđustu kappskák Judit Polgar. Hinsvegar hafa Kínverjarnir átt frábćrt mót og eiga sigurinn fyllilega skilinn.  Kínverjar fá Pólverja en Ungverjar erfiđar viđureign gegn Ivanchuk og félögum frá Úkraínu.

Í kvennaflokki ćttu Rússar ađ eiga sigurinn vísann nema Búlgarir nái ađ stríđa ţeim nóg í síđustu umferđ međ Stefanovu í broddi fylkingar. Takist ţađ ţurfa Kínverjar ađ taka erfiđar viđureign gegn Úkraínu.

Viđureignir okkar liđa:
 

 Egyptaland - Ísland

egy_isl

Ísland fćr gríđarlega mikilvćga viđureign gegn Egyptum en fyrir hana sitjum viđ í 27. sćti efst Norđurlandaţjóđa. Egyptarnir eru vissulega hćttulegir og međ virkilega hćfileikaríka skákmenn í ţeim Bassem Amin og Ahmed Adly en hisnvegar sluppum viđ mögulegar ofursveitir sem hefđu veriđ erfiđari viđureignar. 

Egyptar eru í raun örlítiđ hćrri en viđ á töflunni en eins og menn hafa veriđ ađ tefla í mótinu eigum viđ fulla möguleika á ađ hafa sigur í ţessari viđureign.

Ef ţađ hefst má fastlega gera ráđ fyrir ađ viđ náum besta árangri síđan 1996 í Yerevan ţegar 12. sćtiđ varđ niđurstađan. Besti árangur ţar á milli var 22. sćtiđ áriđ 2002 ţar sem viđ unnum einmitt Egypta 2,5-1,5 en ţó er vert ađ taka fram ađ sveit ţeirra ţá var mun veikari.

Guđmundur hvílir og ţví reynslumestu mennirnir sem taka slaginn í ţessari gríđarlega skemmtilegu viđureign sem kemur til međ ađ ákveđa hreinlega hvort mótiđ verđur gott eđa frábćrt. Norđurlandameistaratitilinn yrđi jafnframt okkar auk ţess sem ritstjóri fćr ekki betur séđ en ađ viđ tćkjum hina svokölluđu B-keppni en liđum er skipt niđur í flokka eftir styrkleika svo allir hafi í raun eitthvađ ađ keppa ađ. 

 

Bein útsending verđur hér >> 

 

Jamaíka - Ísland

 

jam_isl

 

 

 

Ţađ kemur í hlut Elsu Maríu ađ hvíla í síđustu umferđinni í kvennaflokki. Ísland mćtti einnig Jamaíku áriđ 2010 í síđustu umferđ. Og ţví í annađ skiptiđ sem stelpurnar fá "deja-vu" í ţessu móti en Namibía sem viđ fengum í fyrstu umferđ var einnig andstćđingurinn í fyrstu umferđ 2012.

Viđ erum mun stigahćrri á öllum borđum og margir keppendur frá Jamaíku óreyndir. Hér er full krafa sett á ađ sigri verđi skilađ í hús.

Liđiđ situr sem stendur í 66. sćti og sigur í lokaumferđ myndi skila liđinu ofar í töfluna en stađan í byrjun sagđi til um. Ţađ myndi gera mótiđ vel viđunandi og skila liđinu á svipađar slóđir og í fyrri mótum en stefnan var ţó sett hćrra fyrir mótiđ.

 

Bein útsending verđur hér >> 

Muniđ ađ umferđin hefst 09:00 ađ íslenskum tíma! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband