Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson viđ upphaf níundu umferđarÍ dag kynnum viđ til leiks aldurforsetann og reynsluboltann Helga Ólafsson. Helgi hefur teflt oftar á Ólympíuskákmótinu en nokkur annar Íslendingur og kemur nú til baka í liđiđ eftir átta ára fjarveru!

Nafn

Helgi Ólafsson

Taflfélag

Taflfélag Vestmannaeyja


Stađa

Fyrsti varamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tefldi fyrst á OL í Haifa áriđ 1976. Hef teflt á 15 Ólympíumótum og veriđ liđsstjóri og ţjálfari tvisvar.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Margar minnisstćđar. Held dálítiđ uppá sigra yfir Timman og og Hort á 1. borđi 1980 og 1984. 


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Hugurinn leitar ţess dagana til fyrsta mótsins í Ísrael áriđ 1976. Ađ koma á biblíuslóđir í Betlehem, Jerúsalem, Getsemane-garđinn og sigla yfir Gennesaret - vatn var magnađ.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Hóflega bjartsýnn.  

 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armenía í opna flokknum og Kína í kvennaflokki.  

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef fariđ í nokkra langa göngutúra og stúderađ svolítiđ. Eins og ég er vanur.

 

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já. Ég hef teflt í Grímsey áriđ 1981.

 

Eitthvađ ađ lokum?

Vona bara ađ hiđ alţjóđlega skáksamfélagiđ lifi og starfi eftir einkunnarorđum sínum: Gens una sumus.  

 

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband