Leita í fréttum mbl.is

Caruana og Wesley So sigurvegarar í Dortmund og Bergamo

Fabiano CaruanaTveimur stórmótum lauk í gćr. Caruana vann góđan sigur í Dortmund. Fór yfir 2800 skákstig á fyrsta skipti á ferlinum og er kominn í ţriđja sćtiđ á stigalistanum á eftir Carlsen og Aronian.

Wesley So sigrađi á ACP-mótinu sem lauk í Bergamo í Ítalíu í gćr. Wesley So er nú kominn í tólfta sćtiđ a stigalistanum. Ţađ er gaman ađ benda á ađ Caruna sigrađi á N1 Reyjavíkurskákmótinu áriđ 2012 og Wesley var međal sigurvegara áriđ 2013!

Dortmund

Röđ efstu manna

1. Caruana (2789) 5,5 v. af 7
2.-3. Leko (2737) og Meier (2632) 4 v.

Frammistađa Kramniks (2777) sem er tífalldur sigurvegari Dortmunds-mótsins vakti athygli. Hann hlaut 2,5 vinning og var nćstneđstur keppenda. Hann er dottinn niđur í tíunda sćtiđ á stigalistanum og ţarf vćntanlega ađ fara býsna langt aftur í tímann til ađ finna hann jafn neđarlega. 

ACP-mótiđ

Röđ efstu manna

1. Wesley So (2744) 4,5 v. af 6
2. Baadur Jobava (2713) 3,5 v.
3.-4. Almasi (2693) og Sutovsky (2620) 3 v.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8764934

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband