Leita í fréttum mbl.is

FIDE og Rússneska skáksambandiđ hóta lögsókn gegn mótshöldurum Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótiđ 2014Eins og fram kom á Skák.is var birt opiđ bréf í morgun frá forseta FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, til mótshaldara Ólympíuskákmótsins ţar sem hann "fyrirskipađi" ţeim ađ leyfa kvennaliđi Rússa og hinum átta liđunum ađ taka ţátt. Í dag var birt bréf frá lögfrćđingum FIDE til mótshaldara sem og bréf rússneska skáksambandsins til mótshaldara. 

Viđbrögđ FIDE

Bréf frá lögfrćđingum FIDE má finna hér.

Lokaorđ yfirlýsingarinnar vekja óneitanlega athygli en ţar segir:

In case the OC would unfortunately not (i) reverse its decision of 16 July 2014, (ii) allow legitimate delegates to attend the FIDE Congress, (iii) exclude biased members and (iv) fully comply with the letter and the spirit of FIDE regulations, FIDE will (i) request urgent measures before the CAS and (ii) sue individually the members of the OC and/or signatories of the decision of 16 July 2014 for the financial damages caused by their infringements of FIDE regulations, in particular (but not only) if the Chess Olympiad in Tromsř must be cancelled and be held in another country.
 
Copy of this letter is sent to His Royal Highnesses the Crown Prince in his capacity of Patron of the Chess Olympiad Tromsř 2014, for his information. Kirsan Ilyumzhinov


FIDE ýjar ţarna ađ ţví ađ hugsanlega verđi mótiđ fellt niđur og haldiđ í öđru landi. Athyglisvert er einnig ađ afrit af erindinu er sent til krónprinsins í Noregi!

Mótshaldarar hafa gefiđ ţađ til kynna ađ ţeir gefi sér frest fram til mánudags til ađ svara.

Kirsan Ilyumzhinov lét taka af sér mynd í dag í boli merktum ţjóđunum níu og stillir sér ţar upp sem sérstökum málsvara ţeirra.

Rússneska skáksambandiđ sendi einnig í dag bréf til mótshaldara ţar sem ţeir krefjast ţess ađ ţátttaka liđsins verđi leyfđ. Bréfiđ sjálft og umfjöllun um ţađ má finna á Chessbase.

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 261
  • Frá upphafi: 8764950

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband