Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Róbert Lagerman

IO/IA/FT Róbert LagermanÁ međan allt logar varđandi Ólympíuskákmótiđ halda áfram kynningar á Ólympíuförunum hér á Skák.is. Í dag er kynntur til leiks Róbert Lagerman, einn fimm íslenskra skákdómara á mótinu.

Nafn

Róbert DON Lagerman

Taflfélag

Vinaskákfélagiđ

Stađa

IA

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Áriđ 2002 fór ég á Ólympíumótiđ í Bled. 

Minnisstćđasta skák:

Líklega sigur-skákin á móti IM Jóni Viktor Gunnarssyni áriđ 2009, á alţjóđlegu móti Taflfélags Bolungarvíkur. Ţetta var áfangaskák ađ lokaáfanga mínum ađ IM.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Aftur ađ Bled 2002, Haldiđ var (óopinbert) Ólympíu-mót í hrađskák samhliđa sjálfum Ólympíu-leikunum. Ég sigrađi á mótinu međ 8 vin. af 9. mögl. ţrátt fyrir ađ ég vćri í kringum 40. sćti á keppenda-stigalistanum, Líklega eina Ólympíu-gull Íslendings í sögu Íslands.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ koma á hressilega á óvart.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Enn og aftur ađ Bled, síđasta skiptiđ sem Rússar unnu Ólympíu-gull karla, var í Bled 2002, ég var ţar, ég verđ í Tromsö 2014, Rússar hljóta ađ vinna, skrifađ í skýin, Rússa-konur vinna kvennagulliđ. [Aths. ritstjóra: Skrifađ áđur en fréttir bárust af rússneska kvennaliđinu]

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Lesa skáklög, og njóta lífsins.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Ég hef teflt á 73. breiddargráđu, hjá okkar nćstu nágrönnum Grćnlendingum Emoji

Eitthvađ ađ lokum?

GENS UNA SUMUS.


Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband