Leita í fréttum mbl.is

Afar góđ frammistađa Lenku í Teplice

Hannes og LenkaLenka Ptácníková (2264) stóđ sig afar vel á opna skákmótinu í Teplice í Tékklandi sem lauk í dag. Lenka tapađi reyndar tveimur síđustu skákunum - í lokaumferđinni fyrir Hannesi Hlífari Stefánssyni (2540) í uppgjöri fyrsta borđs manna Íslands. Lenka hlaut 5,5 vinning, endađi í 25.-47. sćti (25. sćti á stigum) og hlaut önnur verđlaun í kvennaflokki. 

Hannes Hlífar Stefánsson hlaut 6,5 vinning og endađi í 6.-14. sćti (13. sćti á stigum). Guđlaug Ţorsteinsdóttir hlaut 4,5 vinning og endađi í 64.-90. sćti (88. sćti á stigum).

Frammistađa Lenku samsvarađi 2455 skákstigum og hćkkar hún um heil 35 skákstig fyrir frammistöđu sína! Hún er ţví aftur komin yfir 2300 skákstigin. Litlar stigabreytingar eru hjá Hannesi (-2) og Guđlaugu (+1).

Alls tóku 160 keppendur ţátt frá 23 löndum. Ţar af voru 16 stórmeistarar og 15 alţjóđlegir meistarar. Hannes var nr. 10 í stigaröđ keppenda og Lenka var nr. 39.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8765235

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband