Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Hjartarson á toppnum

Bjarni Hjartarson og Hannes HlífarMiklar breytingar hafa veriđ á röđ efstu manna í Skák-getrauninni eftir úrslit gćrdagsins. Enda nýir menn komnir á toppinn sem fáir spáđu allra efstu sćtunum og stigatalan ţví í lćgra lagi hjá flestum.

Bjarni Hjartarson er nú efstur međ 7 stig. Sjö hafa 5 stig en ţađ eru Bjarni Jens Kristinsson, Erlingur Ţorsteinsson, Gunnar Freyr Rúnarsson, Gylfi Ţórhallsson, Jóhann H. Ragnarsson, Marsibil Ólafsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon.

Nýjar tölur verđa birta ađ lokinni umferđ dagsins.

Í fyrstu verđlaun er  15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi en ađ auki gefa Gullöldin, Sögur útgáfa og 12 tónar verđlaun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765191

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband