Leita í fréttum mbl.is

Björgvin sigurvegari Vorhrađskákmóts Ása - Guđfinnur Vetrarhrókur Ása

Björgvin VíglundssonĆsir héldu sitt vorhrađskákmót í gćr og međ ţví lauk vetrardagskrá skákfélagsins í ár. Tuttugu og átta heiđursmenn mćttu til leiks í gćr. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Björgvin Víglundsson fór međ sigur af hólmi, eins og hann hefur oft gert í vetur  á skákviđburđum hjá Ásum en hann hlaut 8˝ vinning af 9. Í öđru sćti varđ Guđfinnur R Kjartansson međ 7˝ vinning

Í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Stefán Ţormar og Sigurđur G Daníelsson jafnir međ 6 vinninga en Stefán var hćrri á stigum og fékk bronsiđ.

Ţegar skákmótinu var lokiđ ţá fengu menn sér gott kaffi og smurbrauđ hjá henni Jóhönnu, í bođi klúbbsins. Ţađ var gott eins og allt sem hún ber á borđ fyrir okkur og ţökkum viđ henni kćrlega  fyrir ţjónustuna í vetur.

Ađ lokinni kaffidrykkju fór fram verđlauna afhending, fyrst voru afhent verđlaun fyrir hrađskákmótiđ.

Síđan voru afhent verđlaun fyrir samanlagđan árangur á skákdögum vetrarins.

Guđfinnur R Kjartansson varđ Vetrarhrókur nr. 1. Guđfinnur tefldi 290 skákir og fékk 205 vinninga Jón Víglundsson og Guđfinnursem er 71% vinningshlutfall. Hann fékk afhentan farandgrip sem er veglegur Hrókur, sérsmíđađur til varđveislu í eitt ár. Guđfinnur vann Hrókinn einnig síđast ár.

Vetrarhrókur nr. 2 varđ  Páll G Jónsson hann tefldi 250 skákir og fékk 160 vinninga sem er 64 % hlutfall.  Vetrarhrókur nr 3. varđ Jón Víglundsson, hann tefldi 300 skákir og fékk 156 vinninga sem er 52 % hlutfall. Jón fékk sérstakt klapp fyrir góđa ástundun en hann var sá eini sem mćtti á alla skákviđburđi vetrarins.

Ţađ má svo geta ţess ađ Björgvin Víglundsson var međ besta vinningshlutfalliđ hann byrjađi ađ tefla međ okkur í janúar og tefldi 150 skákir og fékk 134˝ vinninga sem er 90% hlutfall.

Ćsir byrja síđan aftur ađ tefla 2. september í haust, en ţađ má benda skákţyrstum köppum á ađ Riddararnir tefla alla miđvikudaga í Hafnarfjarđarkirkju.

Skákstjórar í gćr voru ţeir Finnur Kr Finnsson og Jónas Ástráđsson.

 

 

_sir_-_2014-05-27.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765197

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband