Leita í fréttum mbl.is

Heimir Páll: Pistill frá Pardubice

Heimir PállŢá er haldiđ áfram međ birtingu pistla frá síđasta ári. Ađ ţessu sinni er ţađ pistill Heimis Páls Ragnarssonar frá Czech Open.

Haldiđ var af stađ til Tékklands ţann 19. júli til ađ taka ţátt í Czech Open. Dawid Kolka og Felix voru međ ásamt pabba Felix honum Steinţóri.  Ég hef aldrei áđur komiđ til Tékklands og fannst mér Prag mjög flott borg en viđ forum ţangađ fyrst áđur en viđ komum til Pardubice ţar sem skákmótiđ var haldiđ.  Viđ fengum fínt hótelherbergi, bara viđ strákarnir sér, Steinţór var i öđru herbergi.  Steinţór og pabbi voru samt eitthvađ ađ kvarta yfir engri loftrćstingu.

Ţegar viđ mćttum fyrsta skákdag á stađinn ţar sem mótiđ var haldiđ ţá fannst mér frekar heitt enda var  líka um 34-37 stiga hiti úti alla ferđina. Ţetta var í stórum íţróttasal, íshokkíhöll held ég. Ég verđ ađ viđurkenna ađ fyrir fyrstu skákina ţá var ég stressađur. Ég lenti á móti gömlum Tékka sem var međ 1770 elo stig.  Ég náđi góđu jafntefli sem ég var mjög sáttur viđ.  Lék ţar góđum drottningarleik sem tryggđi mér ţráskák.

Steinţór hafđi ţađ sem reglu ađ fyrir hverja umferđ ađ viđ skildum fara međ honum yfir skákina frá umferđinni áđur og reyna ađ skođa nćsta andstćđing. Eftir skákgreiningu gerđum viđ oft eitthvađ skemmtilegt áđur en nćsta umferđ byrjađi. Fyrir ađra umferđ fórum viđ t.d. í borđtennis. Í ţeirri umferđ lenti ég á móti öđrum tékkneskum manni sem var međ um 1750 stig og gerđi ég ţar einnig jafntefli í hörkuskák.

Í ţriđju umferđ vann ég rússneskan strák sem var einu ári yngri en ég en hann var međ 1755 stig. Ég var minna stressađur nú en fyrir fyrstu skákina. 

Sama dag var tefld 4. umferđ ţar sem ég tapađi fyrir öđrum Tékka en hann var međ 1823 stig. Langur dagur fengum okkur KFC og horfđum á bíómynd. Okkur strákunum gekk illa á tvöfalda deginum - töpuđum allir.

Steinţór fór međ okkur í Lazertag fyrir 5. umferđ, ţađ var mjög gaman.

Fimmta og sjötta umferđ voru ekki góđar, lék af mér illa í 19. leik og tapađi fyrir enn einum Tékkanum međ yfir 1700 stig. Hefđi vel getađ haldiđ jafntefli  á móti ţýskri stelpu í 6 umferđ en missti af ţví. Hér hafđi ég tapađ ţremur skákum í röđ og sjálfstraustiđ svoldiđ fariđ. En ég átti mjög góđan endasprett!

Pabbi kom eftir 6. umferđ og var međ okkur út ferđina.  Eftir skákgreiningu fórum viđ í mjög skemmtilegt klifur í köđlum hátt uppi og var ţađ frábćrt.

Í sjöundu umferđ náđi  ég góđum sigri á móti ţýskum manni međ 1616 stig, hefđi reyndar geta tapađ en eftir skákina sá ég ađ hann hefđi lokađ drottninguna mína inni.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđinni var ég búinn ađ fá sjálfstraustiđ aftur eftir sigurinn í umferđinni áđur.  Ţessi skák var miklu styttri en hinar eđa ađeins 17 leikir. Ég bauđ jafntefli ţar sem mér fannst stađan vera mjög jöfn eđa jafnvel verri á mig.

Átti langa góđa skák á móti ţýskri skákkonu međ rúmlega 1700 stig í síđustu umferđ. Í lok skákar var ég međ mjög lítinn tíma en auka 30 sekúndur á leik urđu til ţess ađ ég gat klárađ ţađ sem ég ćtlađi mér.  Semsagt góđur sigur í síđustu skák. Mín besta skák á mótinu sem ég skýri hérna á eftir.

Ég lćrđi mikiđ í ţessari ferđ enda töluvert öđruvísi en ţví sem ég var vanur heima. Fyrir frammistöđuna hćkkađi ég um heil  49 skákstig.

Heimir Páll Ragnarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 263
  • Frá upphafi: 8764952

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband