Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn vann Bođsmót Árnamessu í Stykkishólmi. Dagur, Jón Trausti og Mikael Jóhann unnu flugfarseđla

 

IMG 4232
Hjörvar Steinn vann Bođsmót Árnamessu í Stykkishólmi. Dagur, Jón Trausti og Mikael Jóhann unnu flugfarseđla

 

Fyrsta bođsmót Árnamessu heppnađist afskaplega vel enda teflt viđ frábćrar ađstćđur í Lionshúsinu Stykkishólmi og um eftirsótta vinninga. Tíu efnilegum unglingum var bođin ţátttaka á mótinu og ţáđu allir bođiđ međ ţökkum og áttu saman ánćgjulega helgi í Hólminum.

 

IMG 4217

 

Hjörvar Steinn Grétarsson tefldi sem gestur en ađrir ţátttakendur voru ţau Dagur Ragnarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron Jóhannesson Fjölni, Mikael Jóhann Karlsson SA, Nökkvi Sverrisson TV, Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR og Birkir Karl Sigurđsson SFÍ.

Allir tefldu viđ alla og fóru 5 umferđir fram á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Mótiđ var mjög spennandi frá fyrstu umferđ til ţeirrar síđustu og baráttunni um flugfarseđla međ Icelandair lauk ekki fyrr en međ síđustu skákinni ţegar Jón Trausti vann Mikael Jóhann.

 

IMG 4216

 

Eins og reikna mátti međ ţá sigrađi Hjörvar Steinn alla sína andstćđinga. Öruggur í 2. sćti varđ Dagur Ragnarsson međ 7,5 vinninga úr 9 skákum. í 3. - 4. sćti lentu jafnir Jón Trausti Harđarson og Mikael Jóhann Karlsson međ 5,5 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson varđ fimmti međ 5 vinninga. Krakkarnir gistu saman á hóteli og fengu veitingar í bođi Sćfells ehf í Stykkishólmi.

Icelandair gaf glćsilega vinninga og til minningar um ţátttökuna fengu allir keppendur viđurkenningargrip ađ launum. Veđriđ lék viđ Hólmara og fjölda ferđamanna sem dvöldu í Hólminum og nýttu keppendur bođsmótsins sér ţađ međ skođunarferđum og fótboltaleikjum. Helgi Árnason og Donika Kolica voru skákstjórnendur og áttu ţau náđugan dag viđ verkefniđ enda ţaulvanir ţátttakendur og frábćrir keppnismenn í hópnum.

Myndaalbúm (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband