Leita í fréttum mbl.is

Viltu hćkka á skákstigum og styrkja um leiđ viđ skákhreyfinguna?

Aurora-krónurSkáksamband Íslands hefur ţví ákveđiđ ađ hrinda af stokkunum átakinu Skákstig fyrir Aurora-krónur. Tilgangurinn međ ţví er ađ styrkja viđ ćskulýđsstarf sambandsins.

Flestum ćtti ađ vera ljóst ađ nýveriđ fengu allir íslendingar úthlutađ svonefndum Aurora-krónum.  Fyrir flesta eru ţessar krónur verđlausar eđa svo gott sem, en ţó er mögulegt ađ umbreyta ţeim í verđmćti ef um er ađ rćđa talsvert magn. Er ţađ mat Skáksambandsins ađ góđur möguleiki sé á ađ fjármagna tíđari utanferđir okkar yngstu manna međ ţessum fjármunum. Margt smátt gerir eitt stórt!

Söfnunin fer ţannig fram ađ skákmenn geta ánafnađ Skáksambandinu Aurora-krónunum sínum í skiptum fyrir íslensk skákstig! Ţannig mun sá sem gefur skammtinn sinn, ţ.e. 31,8 krónur, fá jafnmörg skákstig sem bćtast viđ í nćsta útreikningi.  Viđ ţađ bćtist ađ tíu gefendur verđa dregnir út nk. sunnudag og munu ţeir hljóta 100 skákstig til viđbótar! Sú regla gildir ekki fyrir stórmeistara og ađeins ađ hálfu fyrir alţjóđlega meistara.

Skáksambandiđ hefur jafnframt ákveđiđ ađ íbúar landsbyggđarinnar munu fá heldur fleiri skákstig en ađrir, en ţađ er gert í viđleitni til ţess ađ ýta upp hinu svonefnda skákstigaţaki sem víđa hrjáir fámenn skákfélög á landsbyggđinni.  Verđur reglan útfćrđ ţannig ađ landsbyggđarmenn fá t.d. 31,8 skákstig x2 eđa 63,6 stig. Landsbyggđ er í ţessu tilfelli skilgreind byggđ utan 100 km. radíus frá Reykjavík.

Hvernig á ađ taka ţátt?

Skáksambandiđ gerir sér grein fyrir ţví ađ ekki allir kunna eđa treysta sér til ţess ađ sćkja eđa millifćra Aurora-krónurnar sínar, mćtti segja ađ ţađ sé tćknilega flókiđ. Til ţess ađ einfalda mönnum tćknina ţurfa ţeir einfaldlega ađ fylla út skráningareyđublađ sem er hér ađ neđan og merkja ţar viđ hvort ţeir óski eftir ađstođ viđ millifćrsluna. Sjálfbođaliđar á vegum Skáksambandsins mun svo hringja í menn eđa eftir atvikum heimsćkja og framkvćma ţannig millifćrsluna fyrir ţeirra hönd.

Skáksamband Íslands vonast eftir góđri ţátttöku í söfnuninni og hvetur menn jafnframt til ţess ađ deila átakinu á Facebook og segja vinum og vandamönnum frá ţví. Mögulegt er ađ vinir og ćttingjar sem ekki tefla geti ánafnađ skákstigunum til skákmanns sem ţeir ţekkja. Takmörk eru ţó sett viđ ţađ ađ hámarkshćkkun hvers skákmanna eru 100 skákstig. Upplýsingar um slíkt er hćgt ađ koma á framfćri í skráningareyđublađinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband