Leita í fréttum mbl.is

Friđriksmótiđ í Vin í dag!

Friđrik Ólafsson.
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Friđriksmótsins í Vin, Hverfisgötu 47, í dag mánudaginn 27. janúar klukkan 13. Friđriksmótiđ í Vin er haldiđ í tilefni af Skákdegi Íslands. Ţađ var fyrst haldiđ í fyrra og ţá fór Helgi Ólafsson stórmeistari međ sigur af hólmi, og var sjálfur Friđrik međal keppenda.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og er ţátttaka ókeypis. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og í leikhléi er bođiđ upp á gómsćtar veitingar einsog jafnan í Vin.

Skáklífiđ í Vin blómstrar sem aldrei fyrr um ţessar mundir. Ţar er teflt daglega, reglulega er efnt til stórmóta og annarra viđburđa, auk ţess sem Vinaskákfélagiđ er í eldlínunni á Íslandsmóti skákfélaga. Allir eru hjartanlega velkomnir í Vin!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband