Leita í fréttum mbl.is

Jón Ţorvaldsson sigrađi á Grćnlandsmótinu í Vin

IMG 9607

Jón Ţorvaldsson og Magnús Magnússon urđu efstir og jafnir á Grćnlandsmótinu, sem Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efndu til í dag. Ţeir hlutu 5 vinninga af 6 mögulegum, en Jón var lítiđ eitt hćrri á stigum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Gunnar Freyr Rúnarsson hreppti bronsiđ međ 4,5 vinning. Keppendur á ţessu bráđskemmtilega skákmóti voru alls 16.

IMG 9622

Hrafn Jökulsson bauđ keppendur og gesti velkomna, en heiđursgestur mótsins var Vigdís Hauksdóttir formađur fjárlaganefndar Alţingis og međlimur í Vest-norrćna ţingmannaráđinu. Hrafn sagđi frá starfinu í Vin, landnámi Hróksins á Grćnlandi og ţví blómlega starfi sem unniđ er međal barna og ungmenna á vegum Skákakademíunnar, taflfélaganna og Skáksambandsins.

Hann benti viđstöddum á ađ Vigdís kynni margt fyrir sér í skáklistinni, enda gamall skólameistari og hefđi auk ţess fyrir fáum misserum lagt Flovin Ţór Nćs og Jón Viktor Gunnarsson ađ velli í fjöltefli.

IMG 9625

Vigdís ţakkađi ţađ tćkifćri ađ fá ađ heimsćkja Vin, og lýsti  mikilli hrifningu á ţví starfi sem unniđ er međal barna og ungmenna í íslensku skáklífi. Skákkunnátta hefđi mjög jákvćđ áhrif á námsárangur, og vćri auk ţess gagnleg í daglegu lífi, ekki síst stjórnmálamanna, sem stundum ţyrftu ađ hugsa marga  leiki fram í tímann!

Ţá sagđi Vigdís ađ hún hefđi nýlega komiđ til Grćnlands í fyrsta skipti og heillast algjörlega af ţessu stórbrotna landi. Áđur en Vigdís lék fyrsta leikinn fyrir Bjarna Hjartarson tók hún viđ skákkverinu góđa á grćnlensku sem Siguringi Sigurjónsson stendur ađ, póstkortum af starfi Hróksins frá Grćnlandi og ćgifögrum grćnlenskum steini.

Efstu menn fengu allir bćkur um norđurslóđir frá Bókinni, Klapparstíg, húfur frá Flugfélagi Íslands síđast en ekki og eđalsteina frá Grćnlandi, en ţar er elsta berg í heimi, um fjögurra milljarđa ára. Hörđur Jónasson, hinn knái liđsmađur Vinaskákfélagsins, annađist verđlaunaafhendingu og skákstjóri var Stefán Bergsson.

Í mótslok var Siguringi Sigurjónsson heiđrađur, en grćnlenska skákkverinu hans hefur ţegar veriđ dreift í ţúsund eintökum á Grćnlandi!

Myndaalbúm frá Grćnlandsmótinu í Vin 

Úrslit Grćnlandsmótsins í Vin 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8764990

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband