Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnađ afmćlismót Ţór Valtýssonar

Skákfélag Akureyrar hélt í gćr afmćlismót Ţórs Valtýssonar sem varđ sjötugur fyrr á ţessu ári. Sextán keppendur af öllum aldri mćttu og heiđruđu kappann. Tefld var hrađskák međ 5 mínútna umhugsunartíma, allir viđ alla. Er ţađ mál manna ađ vel hafi tekist til. Enginn tefldi betur en Ólafur Kristjánsson og sigrađi hann međ 14 vinninga af 15 mögulegum. Hann fór taplaus í gegnum mótiđ en leyfđi 2 jafntefli.

Afmćlisbarniđ stóđ sig vel eins og vćnta mátti og fékk 11,5 vinninga. Ţađ dugđi honum í 3. sćtiđ. Á milli ţeirra öđlinga tókst ungstirninu Jóni Kr. Ţorgeirssyni ađ stinga sér međ 12,5 vinninga.

Úrslit urđu sem hér segir

Ólafur Kristjánsson 14 vinningar af 15 mögulegum

Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5 vinningar

Ţór Valtýsson 11.5 vinningar

Ingimar Jónsson 11 vinningar

Sigurđur Eiríksson 10,5 vinningar

Smári Ólafsson 10 vinningar

Sveinbjörn Sigurđsson og Andri Freyr Björgvinsson 8,5 vinningar, ţar af jafntefli gegn sjálfum sigurvegaranum.

Karl Steingrímsson 7,5 vinningar

Haki Jóhannesson og Tómas Veigar Sigurđarson 6,5 vinningar

Jón Magnússon 4 vinningar

Logi Jónsson og Atli Benediktsson 3 vinningar

Ari Friđfinnsson og Bragi Pálmason 2 vinningar

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úrval af gömlum meisturum!..Til hamingju međ stórafmćliđ Ţór!

Kári Elíson (IP-tala skráđ) 19.11.2013 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765387

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband