Leita í fréttum mbl.is

EM: Finnar og Ungverjar á morgun

Hjörvar SteinnŢá er ljós pörun 2. umferđar EM landsliđa sem fram fer á morgun. Liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Finna, sem er talin heldur lakari en okkar. Kvennaliđiđ fćr hins vegar verulegan sterkan andstćđing eđa sveit Ungverja. Ţar teflir á fyrsta borđi, Evrópumeistari kvenna Thanh Trang Hoang (2511) en auk hennar skipa sveitina m.a. hinar víđfrćgu Gara-systur.

Í opnum flokki voru Rúmenar eina liđiđ sem vann međ fullu Héđinn og Navara viđ upphaf skákarhúsi en ţeir tefldu viđ Wales-verja. Óvćntustu úrslit dagsins voru án efa sigur austuríkismanna á Hollendingum. Svíar voru eina Norđurlandiđ sem náđi stigi en ţeir gerđu jafntefli viđ ofurliđ Asera.

Í kvennaflokki voru Frakkar eina liđiđ sem vann međ fullu húsi en ţeir unnu Englendinga međ fullu húsi.

Íslenska liđiđ mćtir liđi Finna á morgun í opnum flokki eins og áđur sagđi. Ţađ liđ er eilítiđ lakara á pappírnum en ţađ íslenska. Međalstig ţess eru 2481 skákstig á móti 2524 skákstigum okkar liđs. Ţví er rađađ í 32. sćti en okkar liđi er rađađ nr. 28.

Liđ Finna skipa:

  32. FINLAND (RtgAvg:2481 / TB1: 0 / TB2: 0)
Bo. NameRtgFEDPts.Games
1GMNYBACK Tomi2586FIN0.01.0
2IMSIPILA Vilka2463FIN0.01.0
3IMKARTTUNEN Mika2440FIN0.01.0
4IMAGOPOV Mikael2435FIN1.01.0
5FMEBELING Daniel2365FIN0.00.0

 

Kvennaliđiđ mćtir sveit Ungverja eins og áđur sagđi. Ţar er viđ mikiđ ofurefli ađ etja en međalstig ţess eru 2368 skákstig á móti 1993 skákstigum okkar liđs. Búast má viđ erfiđum róđri. Liđ Ungverja er taliđ ţađ áttunda sterkasta en íslenska liđiđ er taliđ ţađ 32. sterkasta.

Liđ Ungverja skipa:


  8. Hungary (RtgAvg:2368 / TB1: 1 / TB2: 0) Captain: Hazay, Laszlo
Bo. NameRtgFEDPts.Games
1GMHoang Thanh Trang2511HUN0.01.0
2WGMGara Ticia2350HUN0.01.0
3IMGara Anita2311HUN1.01.0
4WGMPapp Petra2300HUN1.01.0
5WGMRudolf Anna2281HUN0.00.0



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband