Leita í fréttum mbl.is

Ólafur hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar var háđ í dag. Ţung undiralda var í upphafi móts, enda hafđi fráfarandi meistari haft uppi stór orđ um ađ verja meistaratitil ţriggja síđustu ára.  Sumir töldu hann víst orđinn of gamlan fyrir slík afrek, en einnig kom fram í umrćđum fyrir mótiđ ađ mađurinn vćri síungur og gefiđ í skyn ađ hann ţćttist bara vera gamall til ţess ađ slá ryki í augu keppinauta sinna.  Ţađ kom reyndar í ljós á mótinu ađ aldurinn skipti máli. Sérstaklega gekk mönnum sjötugs- og áttrćđisaldri vel.

Ólafur Kristjánsson hóf mótiđ međ öruggum sigri á fráfarandi meistara og leit aldrei til baka eftir ţađ, vann allar skákir sínar, 13 ađ tölu.   Ţrátt fyrir hrakfarir í upphafi móts tókst Áskatli ađ hreppa annađ sćtiđ, sjónarmun á undan Sigurđi Eiríkssyni. Fjórđi varđ svo aldursforsetinn Ingimar Jónsson, gamall félagi sem er snúinn aftur á heimaslóđir. Ţađ var svo fyrst í fimmta sćti vart var viđ fulltrúa ungu kynslóđarinnar, sem ađ ţessu sinni var Símon Ţórhallsson.

Mótstöflu má nálgast á heimasíđu SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764955

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband