Leita í fréttum mbl.is

Bragi Halldórsson sigurvegari Ćskunnar og ellinnar

 

Bragi Halldórsson, sigurvegari mótsins 26.10.2013 13 34 26.2013 13 34 26

 


ĆSKAN OG ELLIN X. - OLÍS STRANDBERGSMÓTIĐ Í SKÁK 2013 fór fram í gćr međ pomp og prakt í samstarfi TR-RIDDARANS OG TG Í skákhöllinni í Faxafeni. Hinn valinkunni skákmeistari BRAGI HALLDÓRSSON (63) varđ efstur međ 8 vinninga af 9 mögulegum, Oliver Aron Jóhannesson (15), sigurvegari mótsins frá í fyrra varđ annar međ 7.5 v. og Vignir Vatnar Stefánsson (10) ţriđji međ 7 en hćrri á stigum en Ţór Valtýsson og Gunnar Kr. Gunnarsson.

 

Ćskan og Ellin X.   Efstu menn 26.10.2013 16 50 56

 

Bragi vann mótiđ líka fyrir 2 árum. Ekki verđur annađ sagt en vel hafi tekist til viđ ađ brúa kynslóđabiliđ. Innbyrđis var einnig keppt í ţremur aldursflokkum ungmenna og gamalmenna og má sjá ţau úrslit í međf myndasafni, en ítarlegri pistill um mótiđ birtist fljótlega.

 

ĆSKAN OG ELLIN X.   ÚRSLIT   30 EFSTU 26.10.2013 22 57 13

 

Svo má sjá öll nánari úrslit á Chess Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband