Leita í fréttum mbl.is

Hvernig verđa liđin á morgun?

Mikiđ hefur spáđ og spekúlerađ í úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fer á morgun. En hvernig verđa liđin á morgun?

Liđsstjórar hafa haldiđ liđunum ţétt upp ađ sér. Samkvćmt heimildum ritstjóra er líklegt ađ eftirtaldir skipi liđin á morgun.

Gođinn-Mátar:

  • GM Helgi Áss Grétarsson 2460
  • GM Ţröstur Ţórhallsson 2449
  • FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2320
  • FM Ásgeir P. Ásbjörnsson 2293
  • FM Einar Hjalti Jensson 2290
  • FM Ţröstur Árnason 2265
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 2238
  • Magnús Teitsson 2220
  • Kristján Eđvarđsson 2212
  • Arnar Ţorsteinsson 2205
  • Pálmi Pétursson 2205
  • Björn Ţorsteinsson 2203
  • Tómas Björnsson 2143

Liđ Víkingaklúbbsins:

  • GM Hannes Hlífar Stefánsson 2521
  • GM Stefán Kristjánsson 2491
  • FM Magnús Örn Úlfarsson 2389
  • IM Björn Ţorfinnsson 2385
  • FM Davíđ Kjartansson 2348
  • Ólafur B. Ţórsson 2210
  • Stefán Ţór Sigurjónsson 2104
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 2074
  • Lárus Knútsson 2057 

Samkvćmt ţessu teljast Víkingar vera stigahćrri á borđum 1-5 en Gođ-Mátar stigahćrri á sjötta borđi. Ţađ segir ţó ekki alla söguna ţví innan Gođ/Máta eru margir annálađir hrađskákmenn.

Viđ heyrum álit nokkurra skákspekinga á líklegum úrslitum í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband