Leita í fréttum mbl.is

Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram á morgun - hvađ segja liđsstjórarnir?

STERKASTI skákmađur Íslands: Gunnar FreyrÚrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram á morgun og hefst kl. 14. Teflt er í húsnćđi Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Ţađ er endurtekiđ efni frá í fyrra en sömu tefla til úrslita og ţá, ţ.e. Gođinn-Mátar og Víkingaklúbburinn. Ţá sigrađi Víkingaklúbburinn eftir bráđabana í afar spennandi viđureign.

Helstu skákspekingar landsins spá langflestir afar spennandi Jón Ţorvaldssonviđureign en ritstjóri hefur leitađ til margra ţeirra og verđur álit nokkra ţeirra birt á Skák.is fyrir viđureignina.

Síđar í dag verđur umfjöllun um líklega liđsskipan liđanna hér á Skák.is.

Ritstjóri tók viđtöl viđ liđsstjórana ţá Jón Ţorvaldsson (Gođinn-Mátar) og Gunnar Freyr Rúnarsson (Víkingaklúbburinn) í gćr.

Hverjir eru helstu styrkleikar liđsins:

JŢ:

Góđur liđsandi, leikgleđi og mikil breidd.

GFR:

Viđ erum ótrúlega baráttuglađir, erum m.a frćgir klukkuberjarar formađurinn (Gunnar, Stefán Thor) og fl. gamlir jaxlar, Viđ fengum svo nokkrar vélar í fyrra og m.a hefur Hannes Hlífar ekki tapađ skák á ţessu ári fyrir Víkingaklúbbinn. Svo höfum viđ Jónas Jónasson ţegar allt er komiđ í háaloft. Jónas er einhver mesti keppnismađur norđan alpafjalla og allir andstćđingar okkar óttast berserkinn!

Hverjir eru helstu veikleikar liđsins:

JŢ:

Samúđ međ ţeim sem minna mega sín. 

GFR:

Viđ erum helst veikir fyrir fögrum konum og góđum vínum, en Gođar eru ţađ karlmannalegir ađ viđ kiknum ekki í hnjáliđunum fyrir Einari Hjalta og Jóni Ţorvalds :)  En viđ munum samfagna GM ef ţeir tefla eins og menn á sunnudaginn :)

Tilhögun ćfinga fyrir lokaslaginn

 

Skroppiđ í ćfingabúđir ađ Laugarvatni í í dag.

Fjallganga undir stjórn Arnars Ţorsteinssonar.

Liđkun og teygjur undir stjórn Arnars Grant.

Teflt hratt upp úr völdum skákbókum undir stjórn Einars Hjalta.

Hollustufćđi undir stjórn Magnúsar Teitssonar: trjónukrabbi, hundasúra, hvönn, áfir og ólekja.

GFR:

Viđ erum búnir ađ taka nokkrar Víkingaskákir yfir góđum mjöđ og hlustum á Metalicu og Rammstein á ćfingum hjá Víkingaklúbbnum og Forgjafarklúbbum. Lagiđ sem formađurinn spilar alltaf í bílnum á leiđina á skákstađ er Master of Puppets  

Strategía í lokaviđureign

JŢ:

Tíđar innáskiptingar í krafti mikillar breiddar.

GFR:

Hluti af hópnum fer alltaf í golf daginn áđur, eđa jafnvel sama dag og viđ eigum viđureig í hrađkeppninni. Thessi hjátrú hefur reyndar ekki klikkađ enn og viđ erum enn ósigrađir....

Spá liđsstjóra 

JŢ:

Jafntefli, 36-36, eins og í fyrra en ađ ţessu sinni hefur GM betur í bráđabana.

GFR

Viđ endum aftur í bráđabana eins og í fyrra

Búningar leikmanna

JŢ 

Spidermangallinn víđfrćgi.

GFR

Gömlu góđu Víkingahjálmarnir sem Magnús heitin Ólafsson gaf okkur hafa veriđ okkar einkennisbúningur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband