Leita í fréttum mbl.is

Briddsfjelagiđ vann Skákfélag Reykjanesbćjar

 Bergsteinn EinarssonÍ gćr fór fram viđureign Briddfjelagsins og Skákfélags Reykjanesbćjar í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Briddfjelagđ hafđi ţar sigur 41,5-30,5. Gamli ólympíumeistarinn, Bergsteinn Einarsson, for mikinn fyrir briddsara og hlaut 11,5 vinning í 12 skákum. Jóhann Ingvarsson var hins vegar bestur Reyknesinga. Í kvöld fara svo fram tvćr síđustu viđureignir keppninnar.

Briddsfjelagiđ
Elvar Guđmundsson 9.5/12
Bergsteinn Einarsson 11.5/12
Sigurđur Páll Steindórsson 7/10
Stefán Freyr Guđmundsson 7/10
Sigurđur Sverrisson 3.5/8
Kjartan Ingvarsson 0/9
Gísli Hrafnkelsson 3/9
Grettir 0/2
Samtals: 41.5

Reykjanes
Jóhann Ingvason 7/12
Haukur Bergmann 4.5/12
Helgi Jónatansson 5.5/12
Siguringi Sigurjónsson 3/6
Agnar Ólsen 1.5/6
Ólafur G. Ingason 3.5/12
Guđmundur Sigurjónsson 5.5/12
Samtals: 30.5

 

 

Úrslit fyrstu umferđar:
  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur 20,5-51,5
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar 41,5-30,5
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis 65-7
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Heimasíđa Hellis

Myndaalbúm (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband