Leita í fréttum mbl.is

Öruggur sigur Bolvíkinga gegn TG

Bragi og JóhannÍ gćr fór fram viđureign Taflfélags Garđabćjar og Taflfélags Bolungarvíkur í Garđabćnum. Bolungarvík leiddi 28-8 í hálfleik og munađi miklu ađ 4 efstu menn ţeirra hreinsuđu allar skákir. Jóhann Hjartarsson líklega besti stórmeistari landsins fór ţá og ţá jöfnuđst viđureignirnar nokkuđ. Lokastađan var 50,5 vinningar gestana gegn 21,5 vinning okkar manna. 

Viđ vorum ţví full gestrisnir en liđ gestana var gríđarsterkt. Bestum árangri gestana náđi Bragi Ţorfinnsson sem fékk 12 af 12 mögulegum, Jóhann Hjartarson fékk 6 af 6, og Halldór Grétar og Magnús Pálmi fengu 9 vinninga af 12. Guđni Stefán Pétursson fékk 8,5 vinning. Hjá heimamönnum var Jóhann Ragnarsson bestur međ 6 vinninga. Björn Jónsson međ 5, Jón Ţór Bergţórss međ 4 og ađrir minna.fra_vi_ureigninni.jpg

Bolvíkingar eru ţví komnir áfram í 8 liđa úrslit og óskum viđ ţeim góđs gengis ţađ sem eftir er keppni. Heimamenn eru hins vegar úr leik í ár.

Páll Sigurđsson

Í gćr fór fram einnig viđureign Briddsfjelagsins og Skákfélags Reykjanesbćjar en úrslit hafa ekki borist. Í kvöld lýkur svo fyrstu umferđ (16 manna úrslitum) međ viđureignum Skákfélags Íslands og Skákfélaga Akraness og viđureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Vinjar. Dregiđ verđur í kvöld í 2. umferđ (8 manna úrslit) sem á ađ vera lokiđ eigi síđar en 31. ágúst.

Úrslit fyrstu umferđar:
  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur 20,5-51,5
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar (fór fram 19. ágúst)
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis 65-7
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Heimasíđa Hellis

Myndaalbúm (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband