Leita í fréttum mbl.is

Helgi Ólafsson varđ Íslandsmeistari skákmanna í golf/skák tvíkeppni

DSC0821921 keppandi mćtti til leiks, ţrettán á Hvaleyrina og átta á Sveinskotsvöllinn. Ađstćđur til golfleiks voru góđar, gott veđur og völlurinn til fyrirmyndar.

Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:

  1. Helgi Ólafsson 4769 
  2. Bergsteinn Einarsson 4565
  3. Halldór Grétar Einarsson 4459
  4. Siguringi Sigurjónsson 4408
  5. Kristófer Ómarsson 4330

Kristófer Ómarsson var međ forristu eftir golfiđ, en ríkjandi DSC08240Íslandsmeistari Helgi Ólafsson var í fimmta sćti međ 125 stiga lakari árangur heldur en á síđasta ári. Bergsteinn Einarsson, sem var líklegastur til ađ verma Helga undir uggum, var í ţriđja sćti eftir golfiđ nokkuđ frá sínu besta.

Helgi byrjađi skákina međ jafntefli gegn Gunnar forseta Björnssyni. En ţađ vakti risann og hann lagđi alla keppinauta sína eftir ţađ og sigrađi örugglega međ 2594 stiga árangri sem fleytti honum í samtals árangur upp á 4769 stig sem er nýtt Íslands- og heimsmet.  Bergsteinn kom annar í mark međ 4565 stig eftir góđan árangur í skákinni.

Punktameistari  skákmanna í golfi&skák:

  1. Kristófer Ómarsson 80.28
  2. Stefán Baldursson 75.56
  3. Magnús Kristinsson 71.00
  4. Halldór Grétar Einarsson 70.96
  5. Siguringi Sigurjónsson 70.40

DSC08235Kristófer Ómarsson átti bestan dag keppenda og sigrađi í punktakeppninni međ rúmlega áttatíu punkta sem mest má ţakka frábćrum árangri í skákinni. 

Tvenn aukaverđlaun voru veitt í bođi Eflis almannatengsla og sá Jón Ţorvaldsson um dómgćslu og afhendingu.

Bergsteinn Einarsson púttađi sjaldnast á hringnum eđa 28 sinnum. Andri Áss og Magnús Kristinsson komu nćstir međ 29 pútt.

Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera  birtingu !

En svon

Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera  birtingu !

En svona botnađi Pálmi:

Skák og golf er skrýtiđ par

skemmtun ţó hin besta.

Kylfa rćđur kasti ţar

kapp er međal gesta.

Pálmi Ragnar Pétursson og Páll Sigurđsson voru svo dregnir út til verđlauna á Epli.is mótinu.

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins.  Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson. Páll Sigurđsson ađstođađi viđ útreikninga og skákstjórn.

Nánari úrslit eru á heimasíđu mótsins: http://chess.is/golf

Myndaalbúm (HGE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband