Leita í fréttum mbl.is

Sumar á Selfossi og hátíđ í Fischersetri: Fyrirlestur um Fischer og hrađskáksmót.

Helgi Ólafsson og VeronikaDagskráin hófst á ţví ađ Aldís Sigfúsdóttir stjórnamađur í Fischersetrinu  bauđ gesti velkomna og ţá sérstaklega Helga Ólafsson stórmeistara sem fćrđi safninu gjafir í tilefni dagsins. Um var ađ rćđa eintak af kvikmynd sem var gerđ um Fischer og einnig merkilega heimildarmynd sem BBC lét gera. Einnig gaf Helgi eintak af bók sinni, sem hann ritađi um Fischer. Gjafir Helga eru mjög vel ţegnar og koma til međ ađ nýtast safninu vel.

Helgi  flutti síđan stuttan en fróđlegan fyrirlestur um Fischer og persónuleg kynni sín af honum . Formađur Skákfélags Selfoss og nágrenis ávarpađi síđan gesti og stýrđi hrađskákmótinu. Mótiđ var öllum opiđ og kom Helgi međ fríđan hóp ungra skákmanna úr Skákskóla Íslands međ sér.  Helgi sýndi mótshöldurum mikinn heiđur međ ţví ađ tefla í mótinu sjálfur.  Stefnt er ađ ţví ađ halda mótiđ árlega. Helgi Ólafsson vann mótiđ međ fullu húsi og röđuđu lćrisveinar hans sér í nćstu sćti. Hinn grjótharđi Gunnar Freyr var einna helst sá  af „eldri" kynslóđinni sem stóđst ţeim ungu snúning og varđ jafn Vigni Vatnar í öđru sćti. Grantas var efstur heimamanna međ 6 v. Ađrir keppendur sýndu allir á köflum frábćr tilţrif viđ skákborđiđ. Stjórn Fischerssetur og SSON ţakkar öllum ţeim sem komu viđ  og tóku ţátt.

Sumarskákmót í Fischersetri, úrslit:

1.  Helgi Ólafsson 15 v.
2.  Vignir Vatnar Stefánsson 12,5 v.
3.  Gunnar Freyr Rúnarsson  12,5 v.
4.  Hilmir Freyr Heimisson  11 v.
5-6. Jón Kristinn og
Felix Steindórsson  10 v.
7.  Magnús Kristinsson 8 v.
8.  Gunnar Örn Haraldsson 7,5 v.
9.  Veronika S. Magnúsd. 7 v.
10.  Grantas   6 v.
11-12. Ţorvaldur Siggason og
Óskar Víkingur 4,5 v.
13.  Almar Máni Ţorsteinsson  3,5 v.
14-15. Arnar Erlingsson og
Stefán Orri Davíđsson 3 v.
16.  Benedikt Fadel 2 v.

Selfossi,  11.  ágúst,  Björgvin Smári, formađur SSON


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8765474

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband