Leita í fréttum mbl.is

Arnar Íslandsmeistari í atskák

Arnar í viđtali viđ StefánArnar E. Gunnarsson (2441) varđ í dag Íslandsmeistari í atskák eftir sigur á Davíđ Kjartanssyni (2348) í ćsispennandi og afar skemmtilegu einvígi sem var í beinni útsendingu á RÚV í dag. Fyrri skák einvígisins lauk međ sigri Arnars međ svörtu. Davíđ kom hins vegar sterkur til baka og jafnađi metin međ ţví ađ vinna einnig međ svörtu. Ţví ţurfti bráđabanaskák (Armageddon) og ţar hafđi Arnar betur.

Fjórđi atskákmeistaratitilinn Arnars sem nú er sigursćlastur allra á Íslandsmótinu í atskák ásamt Helga Ólafssyni. Arnar sagđist ađspurđur í mótslok stefna á ţann "stóra" međ ţátttöku á Opna Íslandsmótinu í skák sem fram fer í Turninum í Borgartúni og hefst á föstudag. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ Arnari ţar.

Lýsendur einvígisins Ingvar Ţór Jóhannesson og Stefán Steingrímur Bergsson fóru hreinlega á kostum í lýsingum sínum. Leikmynd og öll vinna ađ hálfu RÚV var til mikillar fyrirmyndar. Mikil fagmennska ţar á ferđ.

Skákirnar eru ţví miđur ekki ađgengilegur eins og er. Hćgt er ađ fylgjast međ útsendingunni međ ţví ađ velja tengilinn hér ađ neđan.

Útsending RÚV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8764962

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband