Leita í fréttum mbl.is

27. Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7. júlí

Landsmót UMFÍ á Selfossi 2013Fyrstu helgina í júlí verđur 27. Landsmót UMFÍ haldiđ á Selfossi. Undirbúningur vegna mótsins hefur stađiđ yfir í langan tíma og stefnir Hérađssambandiđ Skarphéđinn á ađ halda glćsilegt mót. Mikil og metnađarfull uppbygging íţróttamannvirkja hefur orđiđ á Selfossi á undanförnum árum og er óhćtt ađ segja ađ sú ađstađa sem verđur í bođi fyrir keppendur á ţessu móti sé ein sú besta á landinu. Sveitarfélagiđ Árborg hefur unniđ ötullega ađ ţessari uppbyggingu og lagt sitt á vogarskálarnar til ađ gera mótiđ sem glćsilegast.

Landsmótin hafa í gegnum tíđina veriđ glćsilegar íţróttahátíđir og keppnisgreinar margar, bćđi hefđbundnar og óhefđbundnar. Á síđasta Landsmóti, sem haldiđ var 2009, voru keppendur um tvö ţúsund og gert er ráđ fyrir svipuđum fjölda á Selfossi í ár. Mótunum fylgir jafnan sérstök stemning, en ţar hittast ungir sem aldnir og taka ţátt í keppni mótsins, rifja upp gamlar og góđar minningar úr starfinu og af fyrri Landsmótum. Alls verđa keppnisgreinar á Landsmótinu á Selfossi 25 talsins. Keppt er í einum aldursflokki í karla- og kvennagreinum.

Landsmótiđ hefst fimmtudaginn 4. júlí međ keppni í nokkrum íţróttagreinum. Íţróttakeppnin, sem er uppistađa mótsins, heldur síđan áfram á föstudegi, en ađalţungi keppninnar verđur á laugardag og sunnudag. Mótssetning verđur á Selfossvelli föstudagskvöldiđ 5. júlí og hefst kl. 21. Mótsslit verđa upp úr miđjum sunnudegi. Ýmsir áhugaverđir viđburđir fyrir utan sjálfa íţróttakeppnina verđa á Selfossi ţessa daga, fyrir börn og fullorđna. Ţađ er ţví tilvaliđ ađ heimsćkja Selfoss 4.-7. júlí og upplifa ţessa stemningu. Bćrinn mun iđa af lífi frá morgni til kvölds og skarta sínu fegursta.

Skákeppni á milli ungmennafélaga (sveitakeppni) er á dagskrá 5. og 6. júlí (föstudag og laugardag). Reglur keppninnar fylgja međ sem viđhengi. Einnig fylgir međ sem viđhengi bćklingur um Landsmótiđ.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765559

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband