Leita í fréttum mbl.is

Lokastađa Íslandsmóts skákfélaga

 

IMG 8067

 


Eins og fram kom í gćr varđ Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga. Sigurinn var nokkuđ öruggur en sveitin fékk 3,5 vinningi meira en Taflfélag Reykjavíkur sem endađi í 2. sćti. Bolvíkingar meistarar síđustu fjögurra ára urđu ađ sćtta sig viđ ţriđja sćtiđ. Skákfélag Akureyrar og b-sveit Bolvíkinga féllu nokkuđ örugglega.

Í lokaumferđinni unnu Víkingar Akureyringa örugglega, TR lögđu b-sveit Bolvíkinga á međan a-sveitin varđ ađ sćtta sig viđ 4-4 jafntefli ţar sem Andri Áss Grétarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann stigahćsta skákmann landsins Jóhann Hjartarson í 110 leikja skák. Hjörvar Steinn Grétarsson og Vladimir Baklan tefldu lengstu skák mótsins ţegar Hjörvar hélt jafntefli međ hrók á móti hróki og biskup.

Lokastađan í efstu deild:

 

RankTeamPts.MP
1Víkingaklúbburinn A41˝11
2Taflfélag Reykjavíkur A3812
3Taflfélag Bolungarvíkur A36˝12
4Taflfélag Vestmannaeyja A34˝7
5Gođinn-Mátar A25˝7
6Hellir A235
7Skákfélag Akureyrar A172
8Taflfélag Bolungarvíkur B80

 

IMG 8057

 

 

B-sveit Gođans-Máta vann 2. deild og Skákdeild Fjölnis fylgir ţeim upp í efstu deild eftir sigur á b-sveit Taflfélagi Reykjavíkur, sem hafnađi í 3. sćti í lokaumferđinni. Rétt er ađ geta ţess ađ TR hefur kćrt Robert Ris í Fjölni á ţeim forsendum ađ hann hafi veriđ ólöglegur međ sveitinni. Mótsstjórn hefur ekki afgreitt máliđ. Verđi kćra TR samţykkt gćti röđ efstu liđa breyst. Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Hellis féllu niđur í 3. deild.

Lokastađan í 2. deild:

 

RankTeamPts.MP
1Gođinn-Mátar B2711
2Skákdeild Fjölnis A2611
3Taflfélag Reykjavíkur B24˝12
4Skákdeild Hauka22˝8
5Taflfélaga Vestmannaeyja B18˝5
6Skákfélag Reykjanesbćjar A18˝5
7Taflfélag Garđabćjar A15˝2
8Taflfélagiđ Hellir B15˝2

 

IMG 8049

B-Víkingaklúbbsins vann 3. deild og Skákfélag Vinjar fylgir ţeim upp í 2. deild. Taflfélag Akraness endađi í 3. sćti. B-sveit Taflélags Garđabćjar, C-sveit Taflfélag Vestmannaeyja og d-sveit Gođans-Máta féllu niđur í 4. deild

 

 

RankTeamMPPts.
1Víkingaklúbburinn B1331
2Vinjar A1027
3Taflfélag Akraness1024˝
4Skákfélag Íslands920˝
5Taflfélag Reykjavíkur C825
6Taflfélagiđ Hellir C825
7Skáksamband Austurlands823
8Skákfélag Akureyrar B821
9KR A723
10Skákfélag Selfoss og nágrennis722˝
11KR B720
12Gođinn-Mátar C522
13Sf. Sauđárkróks417
14Taflfélag Garđabćjar B414
15Taflfélag Vestmannaeyja C413˝
16Gođinn - Mátar D07

 

IMG 8040
Briddfjelagiđ vann 4. deild en c-sveit Víkingaklúbbsins varđ í öđru sćti og Ungmennasamband Borgarfjarđar í ţví ţriđja. Ţessi liđa hafa öll áunniđ sér rétt til ađ tefla í 3. deild ađ ári.

 

Nánari úrslit og mótstöflur (innsláttur einstaklingsúrslita vćntanlegur síđar í dag)

Myndir frá verđlaunaafhendingu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764981

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband