Leita í fréttum mbl.is

Dúndurstuđ á N1 Reykjavíkurskákmótinu!

Skákskýringar Ingvars Ţórs og Helga Ólafssonar klukkan 18. 

Meistarinn og skákdrottningarnarFjölmargar skemmtilegar og spennandi skákir standa nú yfir í 3. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins, sem hófst klukkan 17.30. Segja má ađ ósvikin dúndurstemmning ríki í Hörpu, ţví ćfingar standa yfir á efri hćđinni, ţar sem íslensku tónlistarverđlaunin verđa veitt í kvöld.

Margir fylgjast međ skák Friđriks Ólafssonar og David Navara, auk ţess sem gaman er ađ fylgjast međ glímu Íslandsmeistarans Ţrastar Ţórhallssonar viđ kíverska ofurstórmeistarann geđţekka, Bu Xiangzhi.

Bođiđ verđur upp á skákskýringar klukkan 18 í umsjón skákmeistaranna Ingvars Ţór Jóhannessonar og Helga Ólafssonar. Teflt verđur fram eftir kvöldi og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir.

Úrslit 3. umferđar

Myndaalbúm frá 2. umferđ

Heimasíđa N1 Reykjavíkurmótsins

Myndaalbúm frá 3. umferđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband