Leita í fréttum mbl.is

Íslensk börn og ungmenni sigursćl á Norđurlandamótinu í skólaskák

  • Skákkrakkarnir okkarVignir Vatnar Norđurlanda-meistari.
  • Íslendingar unnu flest verđlaun.
  • Íslensku krakkarnir međ flesta vinninga allra Norđurlandaţjóđa.

Íslensk börn og ungmenni stóđu sig best allra á Norđurlandamótinu í skólaskák, sem fram fór á Bifröst um helgina. Keppt var í fimm aldursflokkum, sem skipađir voru tveimur fulltrúum frá Íslandi, Danmörku, Svíţjóđ, Noregi, Finnlandi og Fćreyjum. Íslensku krakkarnir unnu flest verđlaun á mótinu, fimm talsins.

1Vignir Vatnar Stefánsson varđ Norđurlandameistari í flokki 11 ára og yngri, eftir harđa keppni viđ Nansý Davíđsdóttur.

Keppnin í öllum aldursflokkum var jöfn og tvísýn. Í efsta flokki börđust FIDE-meistararnir Westerberg frá Danmörku og Ebeling frá Finnlandi um efsta sćtiđ, en Mikael Jóhann Karlsson tryggđi gott brons fyrir Ísland. Oliver Aron Jóhannesson landađi öđru bronsi í flokki 14-15 ára og sama gerđi hinn eitilharđi Dawid Kolka í flokki 12-13 ára.

Íslensku krakkarnir fengu flesta vinninga samtals á Norđurlandamótinu, 36,5, eftir hörkuspennandi keppni viđ Dani, sem fengu vinningi minna. Ţađ voru hinir ungu og bráđefnilegu Hilmir Freyr Heimisson og Nökkvi Sverrisson sem tryggđu íslenskan sigur í blálokin. Mikiđ er jafnan lagt upp úr sigri í ,,Landakeppninni" en Norđurlandamótiđ í skólaskák var fyrst haldiđ 1980, og á ţví langa og merka sögu.

3Árangur íslensku krakkanna á Norđurlandamótinu verđur ađ teljast sérlega góđur. Frammistađa allra var til sóma, og tvöfaldur sigur í yngsta flokki er glćsilegur vitnisburđur um grósku í skáklífinu og skákáhuga barna. Ţjálfari íslensku skákkrakkanna er Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Helstu úrslit á Norđurlandamótinu í skólaskák:

A-flokkur (18-20 ára)

1. Jonathan Westerberg, Svíţjóđ, 5 vinningar

2. Daniel Ebeling, Finnlandi, 4,5

3. Mikael Jóhann Karlsson, 3,5

10. Nökkvi Sverrisson, 2,5

B-flokkur (16-17 ára)

1. Joar Olund, Svíţjóđ, 4,5

2. Jens Albert Ramsdal, Danmörku, 4,5

3. Hogni Egilstoft Nielsen, Fćreyjum, 4

4. Jón Trausti Harđarson, 3,5

5. Dagur Ragnarsson, 3,5

C-flokkur (14-15 ára)

1. Jesper Sondergaard Thybo, Danmörku, 5

2. Lars Oskar Hauge, Noregi, 5

3. Oliver Aron Jóhannesson , 3,5

9. Jón Kristinn Ţorgeirsson, 2,5

10. Sóley Lind Pálsdóttir, 2

D-flokkur (12-13 ára)

1. Tobias Dreisler, Danmörku, 5

2. Valo Hallman, Finnlandi, 4,5

3. Dawid Kolka, 4

4. Hilmir Freyr Heimisson, 3,5

E-flokkur (11 ára og yngri)

1. Vignir Vatnar Stefánsson, 5,5

2. Nansý Davíđsdóttir, 4,5

3. Filip Boe Olsen, Danmörku, 3,5

Myndaalbúm frá Norđurlandamótinu í skólaskák

Heildarúrslit: http://www.chess-results.com/tnr90104.aspx?art=0&lan=1&flag=30&wi=821


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband