Leita í fréttum mbl.is

Gíbraltar: Guđmundur međ sigur í dag

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) vann Ítalann Marco Ferrante (2227) í sjöttu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Í gćr tapađi hann hins vegar fyrir Nana Dzagnidze (2555) frá Georgíu, sem er fimmta stigahćsta skákkona heims. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 32.-63. sćti.

 

Í 7. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ eistneska stórmeistarann Kaido Kulaots (2587).

Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Liem Le Quang (2705), Víetnam, Nikita Vitiugov (2694), Rússlandi, Kiril Georgiev (2643), Búlgaríu.

246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765367

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband