Leita í fréttum mbl.is

Bíó-skákmót Fjölnis. Hart barist um ađ fá miđa í bíó

img_0653_1188340.jpgUm 30 ţátttakendur voru á fyrsta BÍÓ-skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla á Skákdegi Íslands. Keppendur voru á öllum aldri og greinilegt í upphafi mótsins ađ menn myndu selja sig dýrt til ađ ná einu af 10 verđlaunasćtum mótsins. Oliver Aron Jóhannesson hefur veriđ einstaklega sigursćll á öllum Fjölnismótum síđasta áriđ og hann gerđi enga undantekningu ţar á.

Hann sigrađi BÍÓ-skákmótiđ og hlaut 5,5 vinninga af 6 img_0658.jpgmögulegum. Félagi hans Dagur Ragnarsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og tapađi ađeins fyrir Oliver Aroni. Í 3. sćti varđ svo ţriđji Norđurlandameistarinn frá Rimaskóla, Nansý Davíđsdóttir međ 4,5 vinninga. Hún gerđi jafntefli viđ Oliver Aron í lokaumferđinni. Ađrir sem unnu sér inn bíómiđa í Laugarásbíó voru ţau Sigríđur Björg Helgadóttir, Ţorsteinn Magnússon, Jóhann Arnar Finnsson, Hilmir Hrafnsson, Joshua Davíđsson, Róbert Orri Árnason og Alexandra Kjćrnsted sem öll hlutu 4 vinninga. 

Tveir bíó-bođsmiđar voru síđan dregnir út og ţar duttu tveir Rimaskólastrákar í lukkupottinn, ţeir Hákon Garđarsson og Mikael Maron Torfason sem báđir hafa veriđ duglegir ađ mćta á skákćfingar Fjölnis í vetur. Ţrátt fyrir spennandi keppni ţá var léttur og skemmtilegur andi svífandi yfir vötnum og er frábćrt ađ sjá hversu vel yngri og eldri krakkar ná saman í kringum skákina, allir virđast fá ađ njóta sín í hópnum. Bođiđ var upp á bíó-nammi í skákhléi og tekiđ í fótboltaspil og borđtennis undan og eftir mótiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband