Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson skákmeistari Reykjavíkur

2013 01 25 19.32.40Davíđ Kjartansson (2323) varđ í kvöld skákmeistari Reykjavíkur eftir hörkubaráttu viđ Omar Samla (2265). Fyrir umferđ kvöldsins höfđu ţeir unnu alla nema í innbyrđis skák ţegar ţeir gerđu jafntefli.  Ţađ átti eftir ađ breytast í lokaumferđinni ţegar ţeir mćttu Akureyringunum Mikaeli Jóhanni Karlssyni (1960) og Ţór Má Valtýssyni (2023). Davíđ gerđi jafntefli viđ Ţór en Mikael gerđi sér lítiđ fyrir og vann Omar. Mikael reyndist ţar međ ţeim hjónum heldur betur erfiđum en hann vann Lenku í nćstsíđustu umferđ.

Davíđ varđ ţví efstur međ 8 vinninga og Omar annar međ 7,5 vinning. Mikael náđi svo ţriđja sćtinu međ frábćrum endaspretti en hann hlaut 7 vinninga.

Gerđ verđur betur grein fyrir mótinu á nćstunni og ţar međ taliđ hverjir hlutu aukaverđlaun mótsins.

Úrslit níundu og síđustu umferđar má finna hér.

Röđ efstu manna:

  • 1. Davíđ Kjartansson (2323) 8 v.
  • 2. Omar Salama (2265) 7,5 v.
  • 3. Mikael Jóhann Kjartansson (1960) 7 v.
  • 4.-5. Einar Hjalti Jensson (2301) og Halldór Pálsson (2074) 6,5 v.
  • 6.-10. Lenka Ptácníková (2281), Dađi Ómarsson (2218), Ţór Már Valtýsson (2023), Jóhann H. Ragnarsson (2043) og Júlíus Friđjónsson (21859
Lokastöđu mótsins má finna hér.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8764974

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband